Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1962, Qupperneq 3

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1962, Qupperneq 3
Upphafsár vélvæbingar í Vestmannaeyjum Um 1880 var Vestmannaeyjakaupstaður smá sjávarþorp, aðeins nokkur iómthús og svo jarðarbýlin. Á þessum árum gengu aðeins 10—12 vertíðar- skiP, og hélzt sú tala fram yfir aldamót. Fólkstalan var árið 1880 557 tt'anns, og 1890 voru 565, en 1901 er talan komin upp i 607. Á þessum arum gengu í Eyjum nokkur Landskip undan Eyjafjöllum og Landeyjum. Ekki voru Eyjamenn sjálfum sér nógir með sjómenn á sín skip og voru upp í 5 á liverju skipi. Þetta voru allt Eyfellingar, Landeyingar, íjótshliðingar og Mýrdælingar. Þó munu Eyfellingar hafa verið flestir. ^etta varð til þess, að margir af þessum mönnum settust að i Eyjum og urðu bar stórvirkir athafnamenn. 1898 verður breyting. Þá er byrjað á þorskalínu, en áður voru ein- ®°ngu notuð handfæri. Aflamagnið varð miklu meira eftir að línan var tekin og má segja að það hafi breytt lífsskilyrðum fólks stórkostlega til ataaðar. Helztu formenn áraskipanna síðustu árin voru Magnús Guðmunds- s°n á Vesturhúsum, Magnús Þórðarson í Sjólist, Þorsteinn Jónsson í Lauf- asi °g Friðrik Svipmundsson Löndum og lærðu margir sjómennsku hjá tessum mönnum og urðu síðar formenn. Það var árið 1906, að stór breyting keUiur í útgerð í Vestmannaeyjum. Þorsteinn í Laufási kaupir mótorbát, lestir. Það varð til þess, að áraskipin leggjast með öllu niður svo að segja a einu ári, því að 1907 eru mótorbátarnir orðnir 22 að tölu og ári síðar, eÓa 1908 eru þeir orðnir 38. Þar á eftir fjölgar þeim ár frá ári eins og sJa má á myndum þeim, sem birtar verða í Sjómannablaðinu „Víking“, ^vi 1917 eru búnir að vera í Eyjum 88 mótorbátar. Þetta voru ekki stórar iieytur frá 7 lestum upp i 12. Á þessum bátum var sjór sóttur fast og afla- magn oft mikiö, sumir bátarnir fengu 60 þúsund fiska, hvað myndi það yera mörg tonn nú? Þessir menn lágu ekki á liði sínu, þegar miðað er við k®er aðstæður, sem þá voru. Þetta voru allt miklir dugnaðarmenn, þó áttu misjafna sögu, sumir voru formenn fjölda ára aðrir skemur og enn víkingur Formáli Jón Sigurðsson Jón Sigurðsson 203

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.