Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1962, Qupperneq 18

Sjómannablaðið Víkingur - 01.10.1962, Qupperneq 18
Brezk fiskiskipasmíði árið 1961 Snemma á árinu 1961 skilaði brezk nefnd áliti viðvíkjandi fiskiðnaði landsins. Brezka stjórnin hefur síðan haft nefnd- arálitið til athugunar og út frá því nýlega gefið út hvíta bók. f bókinni staðfestir ríkisstjórn- in flestar tillögur nefndarinnar og telur rétt að veita nýsmíði skipa nokkum styrk, svo að fiskiðnaðurinn geti dafnað næstu tíu ár. Ríkisstiórnin leggur fvrst og fremst áherzlu á að stvrkia skip til veiða í næsta nácrrenni. en vill einnig stvrkia skinasmíði fyrir fiarlærr mið. Þó telur rík- isstiómin fiskiðnaðinn siálfau að mestu levti geta staðið uudir hæfilegri endurnýiun fiskiskina flotans. en vill samt stvrkia nokkuð smíði nýrra skina sem levsi fvrirstríðs skin af hóimi. Ríkisstiómin hefur einnio- tiáð sig fúsa, begar har að kemur að veita fiárhagslegan stuðninv til fiskiskipabvggintra af nvrri gerð, einkum verksmiðiuskipa. Þar til séð verður hentuqr vevð slíkra skipa vill brezka ríkis- stiómin styrkja nokkur til- raunaskip. Sennilega verður bygvt á hin- um góða árangri. sem þevar hefur fengizt af beim fáu brezku skuttogurum, sem fvrir hendi eru. og fullt tillit tekið til ráðandi stefnu Þjóðveria. Hollendinga og Rússa. sem nú leggja mikla áherzlu á skuttog- arasmíði fyrir fiarlæg mið. Það er ef til vill ei'fitt að skilja hvers vegna yfirburðir skuttogaranna hafa ekki enn hlotið almenna viðurkenning’.i "■ .1 .. Lord Nelson, eini skuttogarinn, sem smíðaður var fyrir Breta á árinu ‘61. brezkra útgerðarmanna. Senni- lega er það fyrst og fremst hærri stofnkostnaður skuttog- arasmíði, sem hræðir þá við að fara almennt út í smíði slíkra skipa. Skuttogari ætti þó fljót- lega að skila stofnkostnaði sín- um aftur í auknu aflamagni og auðveldari vinnubrögðum. Aðeins einn skuttogari var smíðaður fyrir Breta 1961. Það var Lord Nelson 238 feta langt skin. Rigendur eru Lord Line Ltd.. Hull. Nýlega var tilkmnt. að þeiv ásamt svsturfélagi sínu Associ- ated Fisheries Ltd. hefðu stevpt saman félögum sínum við togara fél. Hellever Bros og Kingston Steam Trawling Co. Þetta nvia fvrirtæki ræður þá yfir stærsta hluta enskra togara eða samtals 115 skipum. Er skinafjöldi þessi um helrn- ingur allra brezkratogara er stunda veiðar á fjarlægum mið- um. Til að mæta vaxandi áhuga fyrir skuttogarasmíði. hefur fvrirtækið Cook Welton og Gemmel Ltd., í Beverley teiknað ákveðna gerð skuttogara og býðst til að lækka stofnkostnað- inn verulega, ef samið verður um smíði margra skipa í einu af sömu gerð. Ýmsar aðrar togaragerðir voru smíðaðar í Bretlandi á ár- inu 1961. Virðist höfuðáherzla lögð á að útbúa skipin stillan- legum skrúfublöðum, sem hægt er að stjórna úr brúnni. Sérstaka athygli vekur lítill togari, Blaclctail, sem ætlaður er að veiða á meðal djúpu vatni. Togarinn er búinn tveim 400 hestafla vélum sem tengdar eru inn á eina skrúfu með stillan- legum blöðum. Eftir 10000 til 16000 tíma notkun á að taka vélamar í land til aðgerðar á verkstæði, en setja í staðinn nýjar vélar um borð meðan á viðgerð og 218 Togarinn Blacktail meS tvær 400 hest- afla vélar, sem auSvelt er aS taka úr slcipinu til viðgerðar á landi. endurnýjun stendur. Er þetta ein aðferðin, sem Bretar reyna nú til að ráða bót á alvarlegum vélstjóraskorti. * Sjómönnum auðvelduð land- ganga án vegbréfs Á næstunni mun verða auð- veldara fyrir sjómenn að ganga á land í höfnum erlendis, þar sem skip þeirra liggja, eða ferð- ast til og frá skipum sínum. Al- þjóðanefnd vinnur nú að því að skipuleggja þessi mál, þannig að sjómenn þurfi ekkert vegabréf utan sinnar sjóferðabókar. Eftir síðustu heimsstyrjöld hefur skriffinnzkan stöðugt far- ið vaxandi viðvíkjandi land- göngu sjómanna. Hafa erfiðleik- ar þessir orðið jafnt í kommún- istaríkjunum sem bandaríkjun- um og mörgum fleiri löndum. Vinnumálastofnunin ILO hef- ur þess vegna grundvallað sátt- mála, sem stefnir að því að koma á reglum, er gerir sjómönn- um kleift að nota sjóferðabók sína eingöngu á ferðalögum sín- um. Norðurlöndin Noregur, Sví- þjóð og Danmörk eru nú að reyna að koma þessum reglum á hjá sér. Hefur sænski Ríkisdag- urinn þegar samþykkt heimild- ina og gert er ráð fyrir að frum- varp í þessa átt verði lagt fyrir þjóðþing Danmerkur í haust. VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.