Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Qupperneq 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Qupperneq 20
Ásgeir Pjeturssyni, E. Laxdal, Jóni E. Guðmundssyni og e.t.v. fleir- um. Vélbátaútgerðin í Ólafsfirði 1905—’16 Upphaf vélbátaútgerðar á ís- landi má rekja að miklu til alda- mótaársins 1900, en það ár komu nokkrir danskir mótorkútterar frá Esbjerg til kolaveiða í Önundar- firði. Þeim fylgdu litlir opnir vél- bátar, sem þeir notuðu við veið- arnar. Danir urðu með þeim fyrstu í heiminum að tileinka sér vélbát- inn og um aldamótin síðustu var vélbátaútgerð Dana orðin um- talsverð. Elsta vélsmiðja þeirra, Dan verksmiðjan í Kaupmannahöfn, var stofnuð árið 1894, Alpha verksmiðjan í Frederiskhavn var stofnuð 1896 og litlu síðar, C. Möllerup í Esbjerg. Norðmenn fetuðu fljótt í fótspor Dana í vél- væðingu bátaflota síns. Árið 1903 voru aðeins þrír vélbátar til í Noregi, en sex árum síðar voru þeir orðnir tvö þúsund. Brautryðjandí í vélbátaútgerð hér á landi var Árni Gíslason á ísafirði, er hann keypti tveggja hestafla Möllerups vél frá Dan- mörku árið 1902 og setti hana í opinn árabát, Stanley að nafni, sem hann átti. Fyrsti vélbáturinn kom til Norðurlands sumarið 1904. Þetta var 4—5 lesta bátur, sem var not- aður til flutninga á Eyjafirði og kallaður „Skellir,“ líklega vegna vélarinnar. Eigandi hans og for- maður var Skúli Einarsson frá ísafirði. Síðar var þessi bátur seldur til Eyjafjarðar. Veturinn 1904—1905 stofna með sér út- gerðarfélag í Ólafsfirði þeir Páll Bergsson, Þorsteinn Jónsson og Aðalsteinn Jörundsson. Létu þeir smíða lítinn eikarbát í Frederiks- sund í Danmörku þennan sama vetur. Jafnframt dvaldi Aðal- Hér hafa þeir fengið gott kast á Önnu EA-12 (1938—’41) og eru byrjaðir að háfa. Mennirnir í bátnum eru: Sigurður Friðriksson, Gunnlaugur Friðriksson, Áki Þorsteins- son og Eggert Pálsson. í bátnum fjær eru: Theódór Jónsson, Björn Þorkelsson gríms- eyingur, Mikael Guðmundsson, Þorsteinn Einarsson og Svavar Antonsson. Anna EA-12 full af síld og mikið eftir í nótinni. Páll Bergsson. Hann fluttist til 1 Ólafsfjarðar úr Svarfaðardal að- á eins tuttugu og sex ára gamall. Kona hans var Svanhildur Jör- a undsdóttir frá Hrísey. Páll rak út- a * gerð og verslun í Ólafsfirði um u nítján ára skeið (1897—1916) að f hann fluttist til Hríseyjar. Hann h valdist fljótt í ýmsar trúnaðar- u stöður í Ölafsfirði, auk þess var \ hann stofnandi og formaður S Útvegsmannafélags Eyfirðinga árin 1908—1916. Á tveim fyrstu áratugum þess- arar aldar komu ýmsir Akureyr- arkaupmenn við sögu í fiskverk- unar- og útgerðarmálum Ólafs- firðinga. í sumum tilvikum voru heimamenn í félagi með eftirtöld- um mönnum: Carl Höepfner, J. V. Havsteen, Snorra Jónssyni, S. Sigurðssyni & E. Gunnarssyni, 20 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.