Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Blaðsíða 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Blaðsíða 21
steinn ytra um tíma ásamt frænda sínum, Ólafi Björnssyni frá Hrís- ey, þar sem þeir kynntu sér með- ferð og hirðingu bátavéla, aðal- lega hjá Dan-verksmiðjunni í Kaupmannahöfn. Sumarið 1905 komu síðan tveir vélbátar frá Danmörku samtímis til Eyja- fjarðar, Hæringur til Ólafsfjarðar og Þráinn til Hríseyjar. Þessi fyrsti vélbátur Ólafsfirð- inga var með 5 hestafla Dan-vél og bar einkennisstafina EA-186. Stærð hans var 4,71 smálestir og aðalmál bátsins voru: 27 fet á lengd, 7,8 fet á breidd og 3,8 fet á dýpt. Báturinn mun hafa verið þilfarslaus í byrjun, en með járn- skýli yfir vélinni og litlum hvalbak eða rúffi að framan. Síðar var sett í hann þilfar. Þau urðu endalok Hærings að hann sökk í Ólafsfirði þann 5. desember árið 1914. Næstu árin fjölgar vélbátum í Ólafsfirði óðum, þannig að þrem árum síðar er vélbátaeign þeirra orðnir fjórtán talsins. Árið 1910 hefur bátunum hins vegar fækkað í níu, en árið 1914 eru þeir orðnir þrettán og fjölgar enn á næstu ár- um, svo að þeir eru sautján að tölu árið 1916. Auk þess eru gerðir út frá Ólafsfirði það ár fjórir Akur- eyrarbátar. Eins og sjá má hefur útgerð þessi misjafnlega gengið og ýmsir byrjunarörðugleikar í með- ferð vélanna, sem smátt og smátt voru þó yfirstignir. Árið 1914 var sett á stofn vél- smiðja í Ólafsfirði af Jóni Þor- steinssyni vélsmiði. Áður hafði Jón Þorkelsson fengist þar við vélaviðgerðir og verið með litla smiðju. Með aukinni vélbátaút- gerð fór atvinna hraðvaxandi í Ólafsfirði og á tímabilinu 1906— 1916 tífaldaðist verðmæti fram- leiðslunnar þar. Fyrst í stað voru þrír menn við hvern vélbát og gerðu þeir allt er laut að útgerð- inni. Var þetta mikið erfiði, þar sem bryggja var engin fyrstu ár vélbátanna í Ólafsfirði, heldur VÍKINGUR Hér er verið að háfa síld úr nót þrílembinganna (Kára, Braga og Gullfoss) einhvcrntíma fvrir 1940. Þarna má þekkja: Guðmund Guðmundsson, Trausta Gunnlaugsson, Sæmund Þorvaldsson, Svavar Antonsson, Júlíus Jóhannsson og Sigurbjörn Gunnlaugsson. Þessi mynd er tekin sumarið 1938 við bæinn Krossavík í Þistilfirði. Þarna eru saman- komnar þrjár skipshafnir, af ms. Önnu og ms. Einari þveræing frá Ólafsfirði og ms. Hrönn frá Siglufirði. Af Ólafsfirðingum þarna má þekkja: Gunnlaug Sigurbjörnsson, Óskar Karlsson, Eirík Brynjólfsson, Þórarinn Brynjólfsson, Mikael Guðmundsson, Garðar Baldvinsson, Olgeir Gottliebsson, ívar Jónsson, Ásgeir Frímannsson, Gunnlaug Friðriksson og Frímann Asgeirsson. Stúlkurnar eru heimasætur í Krossavik. varð að gera að aflanum í fjörunni og fiskurinn síðan borinn á hand- afli upp í söltunarhúsið. Á næstu árum voru fljótlega reistar timb- urbryggjur sem sjaldan stóðu þó lengi ef brimaði. Ólafsfjörður stendur opinn fyrir norðaustan- áttinni og engin skilyrði frá nátt- úrunnar hendi, sem veitir skipum afdrep á firðinum er brimar. Urðu þá sjómennirnir að vera fljótir að setja bátana á land upp eða yfir- gefa fjörðinn á meðan fært var. Oft tókst þetta, en stundum urðu
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.