Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Side 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Side 22
SKRA YFIR VELBATA I ÓLAFSFIRÐI 13. jú Einkennis- slafir: Stærð: 1. Björn EA- 76 3,6 smál. 2. Hæringur EA-186 4,71 smál. 3. Arthur EA-188 5,47 smál. 4. Finnur EA-187 3,77 smál. 5. Axel EA-3Ó7 3,40 smál. 6. Bliki EA- 75 3,66 smál. 7. Gestur EA-302 5,80 smál. 8. Njáll EA-303 3,53 smál. 9. Valdi EA-304 4,21 smál. 10. Hörður EA-301 4,07 smál. 11. Svanur EA-308 3,41 smál. 12. Garðar EA- 79 3,00 smál. 13. Atli EA- 74 10,00 smál. 14. Ægir EA-305 3,56 smál. 1908. Eigandi: Páll Bergsson form. Baldvin Hansson Páll Bergsson o.fl. form. Aðalst. Jör- undsson Guðm. Ólafsson form. Guðm. Ólafsson Páll Bergsson form. Þorsteinn Jónsson Snorri Jónsson kaupm. Síðar eign Árna Jónssonar og Jóns Þorsteinssonar Páil Bergsson form. Magnús Guð- mundsson Magnús Þórðarson form. Þorlákur Ól- afsson Jón Gunnlaugsson, Skeggjabrekku form. Guðmundur Sigurðsson Jón Þorkelsson o.fl. form. Jón Þorkels- son Guðm. Jónsson, Háaskóla form. Guðm. Jónsson Snorri Jónsson kaupm. o.fl. form. Júlíus Daníelsson Friðbjörn og Guðm. Bergssynir form. Friðbjörn (föðurnafn vantar) Páll Bergsson (nafn formanns vantar) St. Sigurðsson form. Sæmundur Steins- son Bátar við Ólafsfjarðarbryggju einhvem tíma á tímabilinu 1935—1940. ístaka við Ólafsfjarðarvatn og einn fyrsti bíllinn í Ólafsfirði. þeir of seinir, þannig misstu þeir t.d. fjóra báta í einu, þann 5. des- ember árið 1914, er þeir sukku við legufæri sín í ofsaveðri í firðinum. Árið 1908 var heildarafli Ólafs- fjarðarbáta þessi: 63.740 þorskar, 117.430 smáfiskar, 22.280 ýsur, 450 tunnur af síld og 93 tunnur af þorsklifur. Selveiði var lítil, aðeins tveir fullorðnir selir og einn kóp- ur. Hér er einnig meðtalinn afli sautján árabáta sem var haldið út frá Ólafsfirði þetta ár. í skrána frá 1908 vantar vélbát- inn Óla Bekk. Hann var smíðaður fyrir árið 1907 af Jóni Þórðarsyni, bónda á Þóroddsstöðum. Eigandi með Jóni, var Snorri Jónsson, kaupm. á Akureyri. Báturinn mun hafa verið 5,58 smál. að stærð. Árið 1914 stóð sumarvertíð í Ólafsfirði yfir tímabilið 15. júní til 8. september. Heildarafli ofantal- inn báta á þeim tíma var 1614 skippund. Aflahæsti báturinn var Hermann EA-241 með 210 skip- pund. Hann var 40 skippundum hærri en næsti bátur, sem var Garðar EA-79 með 170 skippund. Til skýringar er eitt skippund talið 160 kg. af þurrsöltuðum fiski. Það er talið jafngildi 375 kg. af blaut- flöttum fiski. Skipverjar á þessum 22 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.