Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Qupperneq 42

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Qupperneq 42
Litlar fiskimjöls- verksmidjur fyrir togara Samþjöppuð (compact) fiski- mjölsverksmiðja fyrir fiskiskip hefur nýlega verið kynnt á breskum markaði, en verk- smiðjan er ný uppfinning. Fiskimjölsverksmiðjur hafa áð- ur verið hafðar um borð í stór- um togurum, þar á meðal nokkrum af nýsköpunartogur- um íslendinga á sínum tíma. Áður þurfti þó að gera ráð fyrir slíkri verksmiðju þegar skipið var hannað, en nýja verksmiðjan er hins vegar svo smá í sniðum, að henni er víða unnt að koma fyrir. Verksmiðjan er ætluð í venju- lega úthafstogara, einsog íslend- ingar eiga, og er gert ráð fyrir að hún vinni fiskúrgang, slóg og annað tilfallandi hráefni, t.d. fisk- tegundir sem ekki er arðbært að koma með að landi. Þarna er sumsé unnt að nýta hráefni, sem annars er fleygt í sjóinn. Verksmiðjan er nær algjörlega sjálfvirk og eru afköstin um það bil 6 tonn á sólarhring (hráefni). Sjálfvirkur búnaður sér um allt, frá því að hráefni er sett í vélina, þar til mjölið kemur sekkjað. Sjálfvirkur búnaður stöðvar framleiðsluna sjálfkrafa, ef eitt- hvað bilar, þannig að eldhætta er hverfandi. Verksmiðjan vegur aðeins 5 tonn og gólfflötur fyrir hana þarf aðeins að vera 3.8X2.45 metrar, og lofthæð 2.7 metrar. Vélin á myndinni getur tekið við 250 kílóum af hráefni á greiða verksmiðjur sem afkasta klukkustund, en unnt er að af- fjórum sinnum meira. Nú cru breyttir tímar við uppskipunina. Togararnir landa bcint fyrir framan kæli- gcymsluna og lyftari ekur síðan aflanum bcinustu leið inn í kæligeymsluna. 42 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.