Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Qupperneq 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Qupperneq 43
Hafíð: Okkar ínnrí geimur Við höfum sent menn til tungls- ins og þessa stundina þeytast ómönnuð geimför út í geiminn. Við leggjum kapp á að vita hvort líf sé úti í geimnum. En nær þrír fjórðu hlutar jarðar eru þaktir vatni. Hafið er um fjögurra kíló- metra djúpt að jafnaði og ellefu kílómetrar dýpst. Hafið er víð- áttumikill geimur og þar er líf að finna í hverjum dropa. „Hér ríkir þögn, skyggni er tveir metrar, þyngdarleysi og hér er ekki andrúmsloft sem hægt væri að anda að sér.“ Þetta líkist lýsingu geimfara á fjarlægri plánetu; en svo er ekki. Þetta var úr samtali við kafara á hafsbotni. Út í geiminn verður maðurinn að taka með sér súrefn- ið, einnig verður kafari að fá súr- efni og hann verður að verja sig gegn kulda. Hjálmkafarar Ekki alls fyrir löngu notuðu þeir sem stigu ofan í djúpin svokallaða hjálmbúninga. Þessir búningar voru gerðir úr striga og gúmmíi. Kafarinn þurfti að nota skó sem vógu fimmtán kíló, þar að auki voru fjörutíu kíló af blýi um mitti hans og hjálmurinn var níðþung- ar. Á þurru gat slíkur kafari vegið hundrað og fimmtíu kíló.. Kafar- inn þurfti að ganga uppréttur í sjónum og hreyfingar hans voru þunglamalegar og klaufalegar. Þar fyrir utan var slíkur kafari ekki frjáls frá yfirborðinu; því lofti var dælt til hans í gegnum slöngu frá bát. Margt gat orðið slíkum kafara til ama. Til dæmis gat loftdælan í bátnum drepið á sér. Innstreymisloki í hjálminum gat bilað þannig að loft streymdi inn í búninginn og blés hann upp eins og loftbelg. Kafaranum VÍKINGUR Hjálmkafarar. mundi skjóta upp á yfirborðið; ef hann myndi sleppa við botn báts- ins. En svo snögg ferð upp á yfir- borðið gat verið hættuleg. Kafaraveikin Mannslíkaminn er aðallega vökvi svo þrýstingur hefur lítil áhrif á hann. En loft leysist upp í blóðinu við þrýsting, líkt og kol- sýra er leyst upp í gosdrykkjum undir þrýstingi. Þegar við opnum gosflösku byrja litlar loftbólur að stíga upp í ölinu. Það sama gerist í 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.