Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Síða 51

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1979, Síða 51
Islensk rafeindaíramkiðsla Hitamælir ■ Þilmælir eða frístandandi ■ Margir notkunarmöguleikar, s.s. skip, frystihús og loðnuverksmiðjur ■ Stillanleg aðvörun ■ Handvirkt eða sjálfvirkt val fyrir fleiri skynjara Dýpismælir ■ Sjálfvirkur birtustillir á ljósstöfum ■ Valrofi fyrir faðma og metra ■ Auðveld uppsetning ■ Má tengja við flesta hvítlínumæla ■ Ný tækni — lágt verð Umboðsmenn: Bíldudalur: Eskifjörður: Húsavík: ísafjörður: Reykjavík: Vestmannaeyjar: Jónas Arnórsson, sími 94-2193 Arnþór Ásgrímsson, sími 97-6271 Kristján Pálsson, sími 96-41139 Póllinn hf., sími 94-3092 Sínus hf., sími 91-28220 Geisli, sími 98-1510 ÖFTTÖLVU TÆKNI sf. Sími: 11218 Garðastræti 2. Danskt fiskiskip meö óvenjulega mikinn stödugleika Danskir verkf ræðingar halda því fram að þeir hafi nú smíðað skip, sem rétti við þótt því hvolfi í hafi. Þetta virðist einkennilegt sjónar- mið, en þetta skip er tæplega 11 metra langt og er smíði fyrsta skipsins nýverið lokið. Þessi merkilegi stöðugleiki fæst með því að bolurinn er tvöfaldur. Ytra byrðið er úr trefjagleri (plasti), en innra byrðið er úr krossviði, en á milli er sprautað froðefninu „polyurethane“. Skipið er búið Perkins dísilvél, og er skrúfan niðurgíruð 3:1. Báturinn er einnig búinn þver- skrúfu, sem einnig má nota til framdrifs og stýringar, ef eitthvað kemur fyrir aðalskrúfu eða stýri skipsins, það t.d. fær veiðarfæri í skrúfu og þessháttar. Sérstök vél knýr þessa skrúfu, sem vinnur á líkan hátt og utanborðsmótor. Þetta skip hefur vakið þó nokkra athygli. VÍKINGUR 51

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.