Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Side 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Side 20
kaupa saltaða grásleppu. Gömul hefð í Vesturbænum, eða hvað? Fyrir utan fiskbúðina hittir blaðamaður að máli einn við- skiptavin búðarinnar, Jónu Bjarnadóttur. Hún er ættuð frá Bolungavík. — Ég bý nú í Garðastræti, en ef ég á leið hér framhjá kem ég við til að kaupa fisk, því þetta er góð Gamla góða merkið TRETORN Merki stígvélanna sem sjó- menn þekkja vegna gæð- anná. Fáanleg: Með eða án trésóla. Með eða án karfahlífar Stígvélin sem sérstaklega eru framleidd með þarfir sjómanna fyrir augum. EINKAUMBOÐ JÓN BERGSSON H/F LANGHOLTSVEGI 82 REYKJAVÍK SÍMI36579 fiskbúð. — Það var fiskur flesta ýsu. Annars þykir mér margur daga fyrir vestan, kannski kjöt fiskur góður, t.d. steinbítur, en tvisvar í viku. — Ég kaupi helst fólkið mitt vill hann ekki. Jóna Bjarnadóttir: Það var fiskur flesta daga fyrir vestan. Óskum eftir að komast í samband við seljendur af fiski. Fiskvinnsla — Frysting — Fiski- mjölsvinnsla — Lýsisvinnsla — Út- gerð. HRAÐFRYSTIHÚS PATREKSFJARÐAR h/f Aðalstræti 100 94-1307— 1308. 20 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.