Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Blaðsíða 29

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Blaðsíða 29
— Hvernig veistu að jóla- sveinninn er úr Þykkvabænum? — Það eru tvær dyr og átta gluggar á venjulegu húsi, en hann skríður inn um strompinn. Breti mætti Skota haltrandi á einum skó á förnum vegi. — Hvað kom fyrir, sagði Bret- inn, — týndir þú öðrum skónum? — Nei, svaraði Skotinn um hæl. — Ég var að finna þennan. — Hefurðu heyrt um Hafnfirð- inginn, sem fer aldrei út með konunni sinni? — Mamma hans bannaði hon- um að fara út með giftum konum. Árið 1916 gerði Benjamin Christensen kvikmyndina „Nótt hefndarinnar". Þegar hann var að safna sér leikurum í þessa mynd, hitti hann Peter Fjeldstrup á veit- ingahúsi og kallar strax til hans: ,,Ég hef hlutverk handa þér. „Get ég leikið það?“ „Þú ert blátt áfram fæddur í það. Ég sendi þér nokkrar lín- ur . . .“ Eftir nokkra daga gat Fjeld- strup sýnt meðleikendum sínum bréf frá Christensen, hvar skrifað stóð: „Maðurinn, sem þú átt að leika, er sífullur róni, ábyrgðarlaus skepna, algert svín, aumasti mannræfill . . .“ VÍKINGUR 29
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.