Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Blaðsíða 41

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Blaðsíða 41
ars vegar tillit til þeirra náttúru- legu sveiflna, sem þorskveiðarnar byggjast greinilega á, og miðaði jafnframt að því að gera hráefnis- öflun sem jafnasta. Samkvæmt slíkri lausn yrði gert ráð fyrir meðalafla undanfarinna ára sem mánaðarkvóta í iélegri aflamán- uðunum. Á hinn bóginn yrði kvótinn í vorhámarki og sumar- hámarki minnkaður hlutfallslega jafnt frá meðalafla síðustu þriggja ára. Þannig skapaðist ekki aðeins möguleiki á að minnka mánaðar- afla frá upphaflegum kvóta ef þurfa þætti, heldur væri einnig fyrir hendi svigrúm til aflaaukn- ingar, ef sú staða kæmi upp að mánaðarafli hefði ekki náð fyrir- fram áætluðum kvóta í fyrri mán- uði eða mánuðum. Enda þótt vandi þorskveiðanna síðustu árin hafi síður en svo einkennst af aflatregðu er þó sjálfsögð fyrir- hyggja að ráða yfir stýrimögu- leikum sem þessum. Meðfylgjandi tafla sýnir fyrst meðalmánaðarafla 1977—79. Síðan kemur sem 1. möguleiki sú áætlun sem virðist eðlilegust að flestu leyti. árskvóta. Samanlagður meðalafli mánaðanna febrúar til ágúst 1977—79 var hins vegar 257 þús. tonn og þarf því að lækka meðal- mánaðaraflann um 23% til þess að árskvótinn fari ekki yfir 270 þús. tonn 1980. Áætlaður kvóti í febrúar til ágúst verður þá eins og 1. möguleiki í töflunni sýnir. Þegar tölurnar samkvæmt þess- um 1. möguleika eru bornar sam- an við súlurit mánaðarafla síðustu ára kemur óhjákvæmilega í ljós að mikill munur er á aflanum í vor- hámarki 1979 (febrúar til apríl) og áætlun samkvæmt 1. möguleika. Þessi áætlaði samdráttur er óhjá- kvæmilegur, einfaldlega vegna þess hve sveiflur eru miklar í afla í vorhámarki svo og vegna þess að svo vill til að síðasta vorhámark var gjöfulast á þessum þremur ár- um, sem hér eru til athugunar. Auk þessa er í töflunni rúm fyrir annan möguleika í samræmi við skoðanir lesenda í þessum efnum, og loks ber að gera ráð fyrir hinum eina sanna raunveru- leika, sem vafalaust verður frá- brugðinn flestum fyrirfram hugs- uðum möguleikum. Meðalmánaðarafli þorsks 1977—79 ásamt hugsanlegri mánaðarkvóta- skiptingu (þús. tonn). (* meðalafli 1977 og 1978) Jan fcbr. mars apríl maí júní júlí ágúst sept okt nóv des Alls Meðalafli 1977—79 22 28 52 56 27 28 36 30 14 11* 15* 13* 332 1. mögu leiki 22 21 40 43 21 21 27 23 13 13 13 13 270 2. mögu- leiki? Raunveruleiki Samkvæmt því er áætlaður kvóti í janúar og september til desember settur jafn meðalafla þessara mánaða síðan 1977 eða 22 þús. tonn í janúar, og 13 þús. tonn í september, til desember. Sam- anlagður afli þessa 5 mánuði yrði þannig 74 þús. tonn og eru þá eftir 196 þús. tonn af 270 þús. tonna VÍKINGUR Að lokum Kjarnann í því, sem hér hefur verið reifað í löngu máli má taka saman í eftirfarandi meginþætti: — Þrátt fyrir alla tæknivæðingu fiskiskipaflotans byggjast þorskveiðar okkar, og raunar allar veiðar, á ákveðnum náttúrlegum sveiflum. — Meginhluti þorskaflans er veiddur í hámörkum þessara sveiflna, sem nefna má vor- og sumarhámark. — Þeir erfiðleikar, sem við hefur verið að etja við að takmarka þorskaflann eiga rætur að rekja til þess, að veiðarnar hafa ekki verið takmarkaðar að marki fyrr en að lokinni mestu aflahrotunni í vor- hámarki. — Raunhæfasta og eðlilegasta leiðin til að ná tökum á þorskveiðunum er að tak- marka veiðarnar fyrst og fremst í þessum aflahrotum í vor- og sumarhámarki. — Af þeim kvótakerfum, sem hugsanleg eru sem tæki til að takmarka þorskaflann, virðist mánaðarkvótakerfi vera einna hentugast, enda væri slíkt fyrirkomulag tiltölulega einfalt í framkvæmd og enn- fremur framkvæmanlegt við núverandi aðstæður. — Með mánaðarkvótakerfi, sem tæki tillit til náttúrlegra sveiflna þorskveiðanna, væri leitast við að nálgast sem mest eftirfarandi markmið: 1) Takmarka heildarþorskaflann við ákveðið hámark. 2) Gera hráefnisöflun flotans sem jafnasta (og besta). 3) Tiyggja ennfremur sem best, að heildarþorskaflinn yrði ekki minni en ákveðið hefði verið. 41
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.