Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Blaðsíða 45

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Blaðsíða 45
Guðmundur H. Oddsson þingforseti. að hér er um geysilegt öryggisat- riði að ræða, því eitt af frumskil- yrðum þess að öryggi sjófarenda sé tryggt er að fjarskiptin séu í lagi. Nauðsynlegt er, að Póst- og símamálastofnuninni verði gert kleift að fullnægja þeim kröfum, sem til hennar eru gerðar með nýjum lögum um tilkynninga- skyldu íslenzkra skipa frá árinu 1977, en þar segir m.a.: „Landssími íslands skal sjá um að strandstöðvar séu til staðar til móttöku þessara til- kynninga og áframhaldandi sendingar þeirra til eftirlits- miðstöðvar. Landssíminn skal einnig sjá um, að skipum á þeim haf- svæðum hér við land, sem búa við mjög slæm móttökuskil- yrði, verði bætt aðstaðan með uppsetningu nýrra strand- stöðva.“ Til áherslu þessum tilmælum sínum vill bingið vekja sérstaka athygli ríkisstjórnarinnar á því, að á fjárlögum ársins 1979 er ekki ein einasta króna til nýframkvæmda og/eða endurnýjunar strandar- stöðvakerfisins, enda þótt bryn þörf hafi verið. Þingið felur stjórn sambandsins að fylgjast náið með þróun og þeim breytingum sem eru að verða í staðsetningarkerfum skipa og kynna rekstraraðilum Loran C kerfisins þá milku þörf er íslensk- ur sjávarútvegur hefur á að út- sendingum verði haldið áfram. Þingið beinir því til skipstjóra að þeir sjái til þess hver á sínu skipi að gildandi lög og reglu- gerðir um báta og brunaæfingar séu í heiðri hafðar. Jafnframt beinir þingið þeim tilmælum til samgönguráðuneyt- isins og siglingamálastjóra að fylgst verði náið með framkvæmd framantaldra reglna með skoðun dagbóka og eftirlitsbóka. Ennfremur beinir þingið þeim tilmælum til siglingamálastjóra að árleg skoðun fari fram á reykköf- unartækjum og björgunarvestum, sbr. reglug. nr. 270 1975. Þegar bráðabirgðahaffærisskír- teini er gefið út, skal það aldrei gefið út nema til mjög skamms tíma. Þegar tíminn er liðinn skal stofnunin láta fram fara endur- skoðun. 29. þing F.F.S.Í. telur aðkall- andi að tekinn verði í notkun sjálfvirkur losunarbúnaður fyrir gúmbjörgunarbáta. Þingið skorar á samgönguráðu- neytið og Siglingamálastofnun ríkisins að hrinda þessu nauð- synjamáli í framkvæmd hið allra fyrsta. 29. þing F.FS.Í. beinir þeirri eindregnu ósk til sambands- stjórnar, að hún sjái til þess að ný vitalög verði afgreidd á næsta Al- þingi. Þingið beinir þeim eindregnu tilmælum til stjórnar sambandsins að fylgja eftir tillögum nefndar um öryggismál í Reykjavíkur- höfn. Þingið samþykkir að beina því til stjórnar sambandsins að hún athugi um hvort það samrýmist lögum eða reglum um öryggi skips og skipshafnar að ekki skuli hafð- ur næturvörður í skipum í höfn- um. Þingið vill vekja athygli skip- stjórnarmanna á mikilvægi þess að fullnægt sé tilkynningaskyldu VÍKINGUR 45
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.