Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Blaðsíða 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Blaðsíða 24
íslensk matvæli hf. Eigendur eru Sigurður Björns- son framkvæmdastjóri fyrirtækis- ins og fjölskylda hans. Upphaf- lega var húsnæði fyrirtækisins byggt sem tilraunastofnun SÍS, en núverandi starfsemi er 3ja ára. Núverandi eigendur keyptu fyrir- tækið í ársbyrjun 1978. íslensk matvæli framleiðir marineraða síld, kryddsíld og reykta síld; einnig graflax og reyktan lax. Þá hefur fyrirtækið einnig soðið niður hörpudisk til útflutnings. „Á grundvelli hörpu- disksframleiðslunnar reikna ég með að við fáum úthlutað 300 tonna kvóta til veiða á hörpudiski í Hvalfirði" sagði Sigurður Björnsson blaðamanni Víkings. „Við höfum gert samning við Sæ- mund Sigurjónsson útgerðar- mann og skipstjóra á Nonna SH 24 um að hann veiði þetta fyrir okk- ur“. „Sem dæmi um söluaukningu á síldinni get ég nefnt þér að árið 1978 framleiddum við úr 500 tunnum síldar, '79 úr 1100 tunn- um, og á næsta ári gerum við ráð fyrir að framleiða úr 1500 tunn- um. Framleiðsla '78 og '79 fer eingöngu á innanlandsmarkað, en áætlunin fyrir næsta ár gerir ráð fyrir útflutningi einnig. Við höf- um unnið að kynningu á marin- eraðri síld og kryddsíld á Norður- landamarkaði. Söluaukningin á síldinni er m.a. afleiðing af vörukynningum sem við höfum verið með. Við byrjuð- um með þær í verslunum 1977 og höfum síðan haldið áfram, t.d. vorum við með svokallað síldar- ævintýri á Hótel Loftleiðum síð- astliðið vor“. Núverandi húsnæði íslenskra matvæla er um 400 fermetrar, en það nægir fyrirtækinu ekki og eru nú hafnar framkvæmdir við álíka stóra viðbyggingu. Hluti hennar verður væntanlega tekinn í notk- un á þessu ári, en öll á hún að verða komin í gagnið á næsta ári. Starfslið íslenskra matvæla er að jafnaði 15 manns. íslenskir sjávarréttir heitir matvælaiðja við Smiðju- veg í Kópavogi. Eigandi og fram- kvæmdastjóri er Birgir Þorvalds- son. Fyrirtækið er 3ja ára gamalt. Það framleiðir nú 7 tegundir síld- arrétta undir vörumerkinu kútter síld, marineraða síld, kryddsíld og síld í sósu. Átta manns vinna við framleiðsluna. Hún er eingöngu seld innanlands. „Síldarneysla almennings hefur VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.