Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Blaðsíða 50

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Blaðsíða 50
Þjóðardrykkur íra er Guiness bjórinn. Bandarískur ferðamaður var staddur á írskri krá og var furðu lostinn yfir því hve hratt ír- arnir kneyfðu mjöðinn. Sneri hann sér að einum þeirra og veðj- aði við hann, að hann gæti ekki drukkið fimm lítra á einum stundarfjórðungi. frinn bað um smá frest til undirbúnings, og hvarf á brott, en kom aftur eftir tuttugu mínútur og drakk fimm lítra á korteri. — Ég vissi að ég mundi geta þetta, sagði hann hróðugur, — því ég var að enda við að prófa það á kránni hér við hliðina. Þykkvbæingurinn keypti gúmmíhanska handa konunni sinni. Hún var himinlifandi og sagði: — Þetta er nú aldeilis fínt. Nú get ég þvegið mér um hend- urnar án þess að bleyta í þeim. — Ég veit ekki hver hann er, en hann kentur alltaf í mat.“ Svo var það Reykvíkingurinn, sem fór til læknis til að fá ráð við kyngetuleysi . . . Læknirinn ráð- lagði honum að hlaupa sjö kíló- metra á dag og hringja í sig eftir viku. Eftir viku hringir Reykvík- ingurinn. — Hefur skokkið ekki bætt kynlífið? spyr læknirinn. — Ég veit það ekki, er svarið, — ég er á Þingvöllum núna. Af hverju eru írar bestu njósn- ararnir? — Jafnvel þótt þeir séu pynd- aðir muna þeir ekki hvað þeir áttu að gera. Svo var það Skotinn, sem keypti tíu punda umferðasekt af íranum með 50% afslætti. Jónas hafði miklar áhyggjur út af konu sinni og fór til sálfræðings til að fá ráðleggingar. — Hún Jónamín er orðin sjúklega hrædd um að fötunum hennar verði stol- ið. Núna um daginn þegar ég kom heim, var hún búinn að ráða mann til að gæta fatanna í fata- skápnum. 50 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.