Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Blaðsíða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Blaðsíða 33
um. í samræmi við möguleikana hafi því fækkað undanfarin ár nemum í plötu/ketil og renni- smíði. Ábyrgur maður, er til þess- ara hluta þekkir, segir mér að fækkunin sé í raun og veru ískyggileg. Nú er svo komið að vél-unnin stykki (fræsing-rennsla) séu í stórauknum mæli keypt full- unnin til landsins. Þetta er mjög alvarlegt. Ef Vélskólinn á að geta staðið fyrir því hlutverki sem honum er ætlað í þjóðfélaginu, þarf að kippa þessum inntöku- þröskuldi úr dyrum hans hið snarasta. Þessar breytingar munu kosta aukið fjármagn, en fjárveitingar ríkisins til skólans virðast ekkert aukast. Þó er það furðulegt, hve mikið starf er búið að vinna í skólanum undanfarin ár þrátt fyrir bæði fjársvelti og hrópandi aðstöðuleysi til athafna. Mini-hristarar í iitla reknetabáta Árið 1975 smíðaði vélaverk- stæðið Vélatak hf. sinn fyrsta hristara fyrir reknet. Fram að þessu hefur fyrirtækið framleitt 48 slík tæki, og hafa þau öll farið í íslenska báta. Lengd trommunnar í þessum hristurum er 4 metrar. Nú hefur Véltak hannað og smíðað minni hristara til notkunar í litlum bátum. Mini-hristara vilja þeir Véltaksmenn kalla þá, þeir eru mun styttri en þeir eldri, lengd trommu 2Vi metri, og léttari og einfaldari í viðhaldi. Einn slíkur mini-hristari var settur í írskan bát nú í haust, Ross Turc, 15 metra bát frá Killibigs í írska lýðveldinu. Annar verður Áhöfnin á Ross Turc við hristarann eftir fyrstu veiðiferðina, ásamt Konráð Júlíussyni úr Stykkishólmi (yst til hægri í aftari röð) og umboðsmanni Veltaks (yst til vinstri í fremri röð). Konráð leiðbeidni írunum í notkun þessa nýja tækis. Guðbjarfur Einarsson innan skamms settur í 12 metra bát, líka írskan, að sögn Guðbjarts Einarssonar framkvæmdastjóra Véltaks. Þessi stærð fiskibáta er mjög algeng á Bretlandseyjum. Guðbjartur sagði einnig að ef síld færi að veiðast í reknet vestar en verið hefur, við Vestmanna- eyjar, Reykjanes, í Faxaflóa eða við Snæfellsnes, mætti gera ráð fyrir að minni bátar en nú gætu stundað veiðarnar. Mini-hristar- inn mundi þá henta þeim vel. VÍKINGUR 33
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.