Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Síða 44

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Síða 44
Sigfús Schopka fiskifræðingur (alar á þingi F.F.S.Í. Jafnframt varar þingið stjórn- völd alvarlega við því að grípa inn í kjaradeilur sambandsfélaganna í framtíðinni með lagaboði. Sjó- menn hafa þá reynslu af bráða- birgðalögum og kjaradómum, að þeir munu aldrei sætta sig við annað en frjálsa samninga at- vinnurekanda við stéttarfélögin. Þingið lýsir yfir ánægju sinni með það samstarf sem náðist inn- an farmannafélaganna í kjara- deilu þeirra sl. sumar. Þingið skorar á farmannafélög- in að halda áfram samstarfi sínu í kjarabaráttunni sem framundan er og skipa hið allra fyrsta nefnd sem vinni að sameiginlegum kröfum þeirra. 29. þing F.F.S.Í. mótmælir harðlega taumlausri útgáfu sam- gönguráðuneytisins á undanþág- um til lögverndaðra starfa yfir- manna á íslenskum skipum. í því sambandi bendir þingið á að 1. Árið 1977 veitti samgöngu- ráðuneytið 692 undanþágur, þ.e. til skipstjórastarfa 163 og til stýrimannastarfa 529. Jafn- framt blasir sú staðreynd við, að aðsókn til skipstjóranáms fer minnkandi og fella hefur orðið niður kennslu 1. stigs víða um land. Þessari þróun þarf að breyta. 2. Undanþágur þessar eru veittar af samgönguráðuneytinu án heimildar í lögum og eru því lagabrotin í raun jafnmörg veittum undanþágum. Sem dæmi má nefna, að sú furðu- lega staða gæti komið upp, að stjórnvöld dæmi skipstjórnar- mann til refsingar fyrir t.d. fiskveiðilagabrot, þann skip- stjórnarmanna er þau veittu undanþágu með lagabroti. 3. Undanþágur til vélstjórastarfa um borð í íslenskum skipum voru á árinu 1978 hátt á annað 44 þúsund. í lögum um atvinnu- réttindi vélstjóra er kveðið á um að ætíð skal leita umsagnar viðkomandi stéttarfélags vél- stjóra áður en undanþága er veitt, en fyrir liggur að undan- þágur til vélstjórastarfa eru veittar án þess að fyrir liggí umtöluð umsögn. Til að færa þessi mál í betra horf, leggur þingið til: a) Fyrir hverja löglega veitta undanþágu skal viðkom- andi undanþágubeiðandi eða útgerðaraðili í hans stað greiða kr. 150.000 í hvert sinn sem undanþága er veitt. Umrædd greiðsla skal ganga til menntunar í vikomandi starfsgrein samkvæmt nánari reglum. Þær undanþágur sem ekki samrýmast lögum skulu afturkallaðar. Greiðslan skal fylgja vísi- tölu kaupgjalds. b) Skip sem ekki hefur tekist að ráða á skipstjóra og 1. vélstjóra með full atvinnu- réttindi byggð á skóla- göngu í sérskólum sjávar- útvegsins skal ekki teljast haffært. c) Sá skilningur einn verði lagður í orðin viðkomandi stéttarfélag vélstjóra (sjá lið 3) að um sé að ræða hreint fagfélag vélstjórn- armenntaðra manna. 29. þing F.F.S.Í. beinir þeim tilmælum til Siglingamálastofn- unar ríkisins, að hún fylgist vel með því að framleiðendur gúmmíbjörgunarbáta dragi ekki úr styrkleika eða búnaði þeirra báta, sem stofnunin hefur sam- þykkt. Þingið skorar á komandi stjórn F.F.S.Í. að hlutast til um að sett verði í lög algjört bann við að sjónvarpstæki séu höfð í stýrishúsi skipa. Þingið beinir þeim eindregnu tilmælum til ríkisstjórnarinnar, að hún sjái til þess, að á næstu tveimur árum, 1980 og 1981 verði rífleg fjárveiting á ríkisfjárlögum til knýjandi nýframkvæmda og endurbóta á strandarstöðvakerfi Póst- og símamálastofnunar og næstu ár þar á eftir næg fjárveiting til að halda í horfinu. Þingið vekur sérstaka athygli á, VÍKINGUR
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.