Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Blaðsíða 62

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Blaðsíða 62
Þrír kafarar botnhreinsa skip í höfnum hérlendis í 8. tölublaði Víkings þessa árs er stutt fréttagrein um tæki til að botnhreinsa skip sem liggja við bryggju eða akkeri. Hreinsitækið eða þvottavélin sem þar er um fjallað er einkum ætlað til að hreisna stærri skip. I framhaldi af þessari grein er ástæða til að geta þess að tveir aðilar íslenskir hafa þegar nokkra reynslu í að botnhreisna skip i höfnum. Þeir eru annars vegar kafararnir Þórarinn Smári og Lindberg Þorsteinsson á Nes- kaupstað og hins vegar Haukur H. Guðmundsson kafari Skipasundi 71 Reykjavík. Báðir þessir aðilar Lindberg Þorsteinsson kafari með hreinsiburstann í sjónum (ljósm.: Ævar Auðbjörns- son). nota botnhreinsitæki sem eru minni umfangs og auðveldari í meðförum en þvottavélin sem fjallað er um í 8. tölublaðinu. Botnhreinsitæki sem fslensku kafararnir nota: 1. Fjórgengis bensfnmótor ásamt vökva- dælu, oliutank og 100 punda loftpressu. 2. Vökvaslanga. 3. Loftslanga. Burstahaus með handföngum. 5. Bursti. 6. Öndunarlunga fyrir kafara. Hentugt tæki til að hreinsa flest skip Tækið sem þessir kafarar nota er franskt, framleitt af fyrirtæki sem nefnist Phosmarin Equip- ment. Þetta er vökvaknúinn bursti. Hægt er að skipta um bursta og eru þeir þrenns konar: nælonbursti, mjúkur vírbursti og harður vírbursti. Þvermál burst- anna er frá 25 sm upp í 40 sm. Einnig er unnt að fá með tækinu hníf til að hreisna burt hrúður- karla. Að sögn kafaranna hentar þetta tæki vel til að botnhreinsa flest skip allt niður í smæstu báta, þó ekki súðbyrta. Lindberg og Þórarinn hafa botnhreinsað nokkra skuttogara og einnig minni skip. Haukur hefur þegar þetta er ritað hreinsað þrjú skip fyrir Eimskip og einn fiskibát. Það er ekki svo lítið sem sparast Botnhreinsun með köfun hefur 62 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68
Blaðsíða 69
Blaðsíða 70
Blaðsíða 71
Blaðsíða 72
Blaðsíða 73
Blaðsíða 74
Blaðsíða 75
Blaðsíða 76
Blaðsíða 77
Blaðsíða 78
Blaðsíða 79
Blaðsíða 80
Blaðsíða 81
Blaðsíða 82
Blaðsíða 83
Blaðsíða 84

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.