Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Side 62

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1979, Side 62
Þrír kafarar botnhreinsa skip í höfnum hérlendis í 8. tölublaði Víkings þessa árs er stutt fréttagrein um tæki til að botnhreinsa skip sem liggja við bryggju eða akkeri. Hreinsitækið eða þvottavélin sem þar er um fjallað er einkum ætlað til að hreisna stærri skip. I framhaldi af þessari grein er ástæða til að geta þess að tveir aðilar íslenskir hafa þegar nokkra reynslu í að botnhreisna skip i höfnum. Þeir eru annars vegar kafararnir Þórarinn Smári og Lindberg Þorsteinsson á Nes- kaupstað og hins vegar Haukur H. Guðmundsson kafari Skipasundi 71 Reykjavík. Báðir þessir aðilar Lindberg Þorsteinsson kafari með hreinsiburstann í sjónum (ljósm.: Ævar Auðbjörns- son). nota botnhreinsitæki sem eru minni umfangs og auðveldari í meðförum en þvottavélin sem fjallað er um í 8. tölublaðinu. Botnhreinsitæki sem fslensku kafararnir nota: 1. Fjórgengis bensfnmótor ásamt vökva- dælu, oliutank og 100 punda loftpressu. 2. Vökvaslanga. 3. Loftslanga. Burstahaus með handföngum. 5. Bursti. 6. Öndunarlunga fyrir kafara. Hentugt tæki til að hreinsa flest skip Tækið sem þessir kafarar nota er franskt, framleitt af fyrirtæki sem nefnist Phosmarin Equip- ment. Þetta er vökvaknúinn bursti. Hægt er að skipta um bursta og eru þeir þrenns konar: nælonbursti, mjúkur vírbursti og harður vírbursti. Þvermál burst- anna er frá 25 sm upp í 40 sm. Einnig er unnt að fá með tækinu hníf til að hreisna burt hrúður- karla. Að sögn kafaranna hentar þetta tæki vel til að botnhreinsa flest skip allt niður í smæstu báta, þó ekki súðbyrta. Lindberg og Þórarinn hafa botnhreinsað nokkra skuttogara og einnig minni skip. Haukur hefur þegar þetta er ritað hreinsað þrjú skip fyrir Eimskip og einn fiskibát. Það er ekki svo lítið sem sparast Botnhreinsun með köfun hefur 62 VÍKINGUR

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.