Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1981, Qupperneq 34

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1981, Qupperneq 34
Árvakur. Landhelgisgæslan hefur séð um rekstur hans síðan 1969. r % „Vitaskipið Árvakur kom til landsins sl. sumar. Skipið var smíðað í Hollandi, en skipaskoðunarstjóri Hjálmar R. Bárð- arson gerði aðal uppdrætti og smíða- lýsingu.“ • Þessi stutta frétt birtist í 4. tbl. Víkings árið 1963, ásamt nánari upplýsingum um stærð skipsins, ganghraða o.fl. Þar er sagt að vitaskipið hafi gert geysi- mikið gagn á því tæpa ári sem það hafi starfað, og verkefni verið margvísleg. 0 Síðan er mikið vatn runnið til sjávar. Undanfarna mánuði hefur mikið verið rætt um að selja Árvakur. Á fjárlögum fyrir 1981 eru engar fjárveitingar til reksturs vitaskipsins. Eftir því sem Vík- ingur hefur komist næst vilja stjórnvöld selja skipið á þeim forsendum að ný þyrla Landhelgisgæslunnar geti annað stórum hluta þeirra verkefna sem Ár- vakur hafði áður. # Aðalsteinn Júlíusson vitamálastjóri segir í viðtali við Víking á sl. ári, að Árvakur hafi verið keyptur með fjár- veitingum í gegnum vitamál, „svo það er ekki talinn nokkur vafi á því að hann á að færast sem eign Vitamálastofnunar og hún gerði hann út til 1969, en þá var Landhelgisgæslunni fenginn rekstur hans og henni þá jafnframt falið að annast fyrir okkur flutninga og það annað sem nauðsynlegt er að nota skipið til.“ % Víkingur leitaði álits nokkurra aðila sem hafa með þetta mál að gera. # „Samgöngumálaráðuneytinu hefur ver- ið gerð grein fyrir skoðun vitamála- stofnunar,“ sagði Aðalsteinn Júlíusson vitamálastjóri. „Ég tel útilokað annað en að til sé í landinu skip eins og Ár- vakur. Við erum eindregið á móti sölu vitaskipsins.“ 34 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.