Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1981, Qupperneq 49

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1981, Qupperneq 49
Bátar þorpsbúa með veiðarfærum við prik í flæðarmálinu. Amarfell við akkeri við Dawes-eyju í baksýn. (Mynd Þ.H.) rúmlega hálfnuð fór negrinn á hausinn, líbanir urðu blankir og því lét svisslendingurinn loka lest- unum. Hafnarstjórinn heyrði af þessu og þar sem hann hafði ekki fengið nógu rausnarlega gjöf frá innflytjendum ákvað hann að skipið yrði rekið frá bryggju. Meðan við vorum við bryggju leit vinur vor lóðsinn nær daglega um borð. Flest kvöld var hann að fá gesti og ætlaði að athuga hvort við gætum ekki hjálpað honum um lítilræði af skreið í soðið. Þar sem hann veitti okkur ýmsar upp- lýsingar og hjálp var ekki séð á eftir skreiðinni í hann. Var mest af lóðsskreiðinni fengið hjá innflytj- enda sem hafði skilning á nauðsyn kunnungsskapar við einkennis- klædda innfædda. Fór ég nokkr- um sinnum í land með lóðsinum. Fyrsta skiptið varð ég afskaplega undrandi. Ég hafði ekki gert mér VÍKINGUR hugmynd um hvernig umhorfs væri í stórborg sem hefði á skömmum tíma tekið geysilegum breytingum. Fyrir aldarfjórðungi, þegar landið laut stjórn breta, lifðu flestir á landbúnaði og þó aðallega akuryrkju. Gat brugðið til beggja vona með uppskeru. Sum árin var hægt að flytja út hrísgrjón. Önnur ár var hungurs- neyð, þar sem ekki voru efni á að flytja inn dýra matvöru fyrir allan almenning. Helstu útflutningsvör- ur voru kol, harðviður og land- búnaðarafurðir. En síðan átti olían eftir að breyta miklu. Nígería er í dag meiri háttar olíuútflutningsland. Inn í landið kom mikill auður og var honum, eins og auð yfirleitt, misskipt. I borgum var vinnu að fá og flykktist sveitafólkið til borg- anna. Fimmfaldaðist íbúafjöldi höfuðborgarinnar Lagos á fáum árum. Ekki var hægt að sjá öllu þessu liði fyrir atvinnu og hús- næði. Risu því fátæktarhverfin í útjöðrum stórborganna. í slíkum jarðvegi sprettur misjafn gróður. Glæpir hafa stóraukist og Lagos er sögð stórhættuleg borg þar sem enginn er hultur um líf sitt. Og þó stjórnvöld láti handtaka glæpa- menn og lífláta þá opinberlega er lítið lát á. Vinnu við losun skipsins varð að vera lokið einni stundu fyrir sól- arlag. Skreiðinni var ekið til borg- ar er heitir Aba og er í 50 km fjar- lægð. Neituðu bílstjórar að vera á ferð eftir myrkur nteð jafn dýr- mætan farm og skreið. Sögðu þeir að setið yrði fyrir þeim, þeir rændir og drepnir. I landi með jafn mikið atvinnuleysi og þar sem bílstjórastöður eru eftirsóttar, er ekki ástæða til að rengja þá. Við höfðum mikinn viðbúnað 49
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.