Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1981, Blaðsíða 54

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1981, Blaðsíða 54
Eftirmiðdagskæling í sundlauginni. (Mynd Þ.H.) og eintrjáningar með utanborðs- mótora við staura í flæðamálinu. Okkur leist skást á frumstæð- asta þorpið til landtöku. Það eina sem við sáum að tilheyrði tuttug- ustu öldinni voru tómar áfengis- flöskur enda voru flestir þorpsbú- ar í áfengis- kókaín eða cannabis- vímu. Húsin voru ekki gerð til að halda vatni eða vindum, með moldargólfi og teppi í hurðarstað. í miðju þorpsins var eldstæði. Svo var að sjá að íbúar þorpsins hefðu framfæri af fiskveiðum á eintrján- ingum. Reisulegasta húsið var í eigu „maríu“ þorpsins. Áður en við kvöddum gáfum við innfædd- um nokkrar skreiðar. Karlarnir í þorpinu gerðu sig líklega til að þiggja að gjöf húfuna mína og skó eins hásetans án nokkurs frum- kvæðis af okkar hálfu. Afþökkuð- um við slík vingjarnlegheit. Innfæddum finnst sjálfsagt að við sem erum búnir að aðrræna Afríku í margar aldir sýnum í verki yfirbót með höfðingskap og gjöfum. Ég reyndi án árangurs að segja innfæddum að ég væri kom- inn af Síðuprestætt og Snorra í Reykholti og að ég væri viss um að ekkert þessa fólks hafi hagnast á Afríkuviðskiptum og því ætti inn- fæddir ekkert inni hjá mér. Dagamir við Dawes liðu við störf, grillpartí og fleira og urðu fjórir að þessu sinni. Þegar við komum að bryggju í Port Harcourt var gullnegrinn farinn á hausinn, annar kominn í hans stað og allir búnir að fá þá peninga er þeir áttu rétt á. Grikki nokkur, Georg að nafni, var nú oröínn fyrirliði líbanana og tók að sér stjórn losunarinnar. Hann hafði nær tveggja áratuga reynslu af skipulagningu og verkstjórn í Afríku og kunni tökin á innfædd- um. Veðjaði hann við ísreals- manninn um að losun þess er eftir var í skipinu tæki þrjá daga. Hann dreifði einnarnæruseðlum til allra verkstjóra, kranamanna og fleiri og lofaði meiru ef settu marki yrði náð. Dugnaður Georgs og örlæti tryggðu það að losun lauk þriðju- daginn 23. september. Ef hann hefði séð um alla losunina hefðum við verið útlosaðir tæpum hálfum mánuði fyrr. Meðan við vorum ókomnir til Kanaríeyja á suðurleið hafði út- gerðin samið um flutning á full- fermi af hveitifóðri frá Nígerðíu- höfn til N-Evrópu. Síðar var ákveðið að lesta í Port Harcourt. En þar sem losun hafði dregist svo mjög var samningurinn ógiltur og urðum við að yfirgefa Port Har- court tómir. Þar sem samningar stóðu yfir um sama farm var ákveðið að við færum niður að 54 VÍKINGUR
Blaðsíða 1
Blaðsíða 2
Blaðsíða 3
Blaðsíða 4
Blaðsíða 5
Blaðsíða 6
Blaðsíða 7
Blaðsíða 8
Blaðsíða 9
Blaðsíða 10
Blaðsíða 11
Blaðsíða 12
Blaðsíða 13
Blaðsíða 14
Blaðsíða 15
Blaðsíða 16
Blaðsíða 17
Blaðsíða 18
Blaðsíða 19
Blaðsíða 20
Blaðsíða 21
Blaðsíða 22
Blaðsíða 23
Blaðsíða 24
Blaðsíða 25
Blaðsíða 26
Blaðsíða 27
Blaðsíða 28
Blaðsíða 29
Blaðsíða 30
Blaðsíða 31
Blaðsíða 32
Blaðsíða 33
Blaðsíða 34
Blaðsíða 35
Blaðsíða 36
Blaðsíða 37
Blaðsíða 38
Blaðsíða 39
Blaðsíða 40
Blaðsíða 41
Blaðsíða 42
Blaðsíða 43
Blaðsíða 44
Blaðsíða 45
Blaðsíða 46
Blaðsíða 47
Blaðsíða 48
Blaðsíða 49
Blaðsíða 50
Blaðsíða 51
Blaðsíða 52
Blaðsíða 53
Blaðsíða 54
Blaðsíða 55
Blaðsíða 56
Blaðsíða 57
Blaðsíða 58
Blaðsíða 59
Blaðsíða 60
Blaðsíða 61
Blaðsíða 62
Blaðsíða 63
Blaðsíða 64
Blaðsíða 65
Blaðsíða 66
Blaðsíða 67
Blaðsíða 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.