Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1981, Qupperneq 35

Sjómannablaðið Víkingur - 01.01.1981, Qupperneq 35
Skiptar skoðanir um sölu Arvakurs Næg verkefni fyrir skipið, segir Höskuldur Skarphéðinsson skipherra VÍKINGUR kom að máli við Höskuld Skarphéðinsson skipherra hjá Landhelgisgæslunni og ræddi við hann um ýmis málefni sem lúta að landhelgisgæslu, öryggismálum sjómanna, mengunarmálum og síðast en ekki síst, hugmyndir hans um sölu Árvakurs. Höskuldur hefur starfað sem skipherra hjá Landhelgisgæslunni frá árinu 1967, en hin síðari ár hefur hann verið með vitaskipið Árvakur. Hann er fyrst spurður að því hvernig vitaskip eins og Árvakur komi inn i Landhelgisgæsluna. — Árið 1969 tekur Landhelgis- gæslan við rekstri Árvakurs og notar hann til landhelgisstarfa, en þó fyrst og fremst til að annast viðhald og viðgerðir á vitunum. Þetta þótti hagræðing, þannig að það þyrfti ekki sérstakt vitaeftir- litsskip til að sigla kannski frá vesturhluta landsins og kveikja á vita á Austfjörðum. Þetta starf var því fengið gæslunni svo að hún gæti samræmt það með tilliti til stöðu skipanna hverju sinni. Þetta kostar allt sitt. Ég skal nefna hér eitt lítið dæmi um vafa- saman kostnaðarlið. Varðskip lætur reka á Strandagrunni, t.d. Höskuldur Skarphéðinsson. # Þröstur Ólafsson aðstoðarmaður fjár- málaráðherra vildi ekki segja of mikið um þetta mál. Hann sagði að ráðuneyt- ið ynni eftir þeim upplýsingum sem því bærust. Samkvæmt tillögum Landhelg- isgæslunnar væri hægt að spara í Gæsl- unni með því að selja Árvakur og eftir þeim upplýsingum sem hann hefði séð, væri engin þörf á þessu vitaskipi okkar. # Brynjólfur Sigurðsson hagsýslustjóri sagði í símtali að sala Árvakurs væri fyrst og fremst liður í sparnaðarað- gerðum. Helstu rökin gegn sölunni væru þau, að Árvakur væri einn fær um að sinna Ijósabaujum í Faxaflóa og á Breiðafirði. En til greina kæmi að útbúa eitt varðskipanna þeim lyftibúnaði sem þyrfti til að anna Ijósabaujunum, eða þá að setja léttar baujur í stað þeirra gömlu. Varðandi spurninguna um kauptilboð sagðist Brynjólfur aðeins geta sagt, að tilboð hefði borist frá inn- lendum aðila. Um upphæðina vildi hann ekkert segja. # Það er því ljóst að menn hafa skiptar skoðanir á því hvort selja eigi Árvakur eða ekki, hvort nægileg verkefni séu fyrir hann eða ekki. # Pétur Sigurðsson forstjóri Landhelgis- gæslunnar sagði að skipið væri í góðu ásigkomulagi, en hann hefði lengi litið svo á að ekki væru nægileg verkefni fyrir það. Venjuleg varðskip gætu sinnt þeim verkefnum sem Árvakur hefði áður séð um. Hann kvaðst vita að viss andstaða væri innan Vitamálastofnunar varðandi söluna á Árvakri; þeir vildu eiga sitt eigið skip. En málið snerist einfaldlega um það, að hafa nægileg verkefni fyrir vitaskipið. Fyrst svo væri ekki, bæri að selja það. VÍKINGUR 35
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.