Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Qupperneq 14

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Qupperneq 14
jafnan með stóran lager af þessum tækjum. „Við erum hér í 500 fermetra húsnæði, og nú síðustu ár höfum við séð nokkuð um vilhald á raf- mótorum í flutningaskipum, það er að segja eftir að íslenski síldar- flotinn hvarf héðan. Um tíma vann ég mjög mikið í íslenskum skipum og eitt árið kom 70% af veltunni vegna viðgerða í íslenska síldarflotanum, en hér voru oft 30 til 40 íslensk skip í einu. Mér fannst alla tíð gott að skipta við íslendinga og vildi gjarnan fá þá í viðskipti aftur, þótt ég viti að það verður aldrei í sama mæli og áð- ur.“ Gera skemmd skrúfublöð sem ný Stærsta viðgerðarverkstæðið í Hirtshals nefnist A/S Ove Christ- ensen og þar tókum við tali Jörn Engström framkvæmdastjóra. Hann sagði í upphafi að eitt aðal- verkefni þeirra um þessar mundir væri að gera við skemmd skrúfu- blöð. „Það breytir engu hvernig blöðin eru farin. Sum koma til okkar þannig að helmingurinn hefur brotnað af, en við getum gert þau sem ný og er kostnaður- inn við það aðeins 20 til 25% af því sem ný skrúfublöð myndu kosta. Hægt er að gera við skrúfublöðin á einum til íveimur dögum, en oft þarf að bíða í vikur og mánuð eftir nýjum skrúfublöðum. Sama ger- um við við skrúfuöxla ef þeir hafa skemmst af einhverjum orsökum, þá gerum við þá sem nýja. Und- anfarin 2 ár hafa 1000 skrúfublöð verið endurnýjuð hjá okkur.“ Vélaverkstæði Ove Christensen er rótgróið fyrirtæki og vélavið- gerðir hafa verið aðalverkefni fyr- irtækisins frá upphafi. Fyrirtækið er umboðsaðili MAN- B&W-Alpa í Hirtshals, en þó svo sé, gera starfsmenn þess við allar tegundir véla. Þá er fyrirtækið með umboð fyrir Triplex kraftblakkirnar og Rannsóknarskipið Western Europa frá George Town í S-Afríku var í þurrkví í Hirtshals þegar Víkingur var þar á ferð. Denis Kastrup skipaverkfræðingur. nótaleggjarana, en þeir eru nú komnir í svo til öll dönsku nóta- veiðiskipin. Nú starfa um 100 manns hjá fyrirtækinu og hefur svipaður mannafjöldi verið hjá því um árabil. Trébátarnir hverfa smátt og smátt Til skamms tíma var Hans Svendsen skibsbyggeri stærsta skipasmíðastöðin í Hirtshals og að sögn forstjórans Hans Svendsen þá vinna nú um 50 manns hjá fyr- irtækinu. Um árabil byggði stöðin mikið af trebátum, auk þess sem hún annaðist viðgerðir á þeim. Trébátarnir eru nú smámsaman að detta út og í þeirra stað koma smábátar. „Við erum nú með einn stálbát í byggingu, sem við mun- um ljuka við á næsta ári. Sá bátur er aðeins um 20 tonn, reyndar samkvæmt nýju alþjóðamæling- unum,“ segir Svensen. Hann segir ennfremur, að stöðin annist við- hald á fjölda sænskra báta einkum yfir sumartímann, en þeir í landi í Hirtshals. „Við erum með tvo slippa, annar tekur báta að 60 tonnum og þar eru stæði fyrir 5 báta. Hinn tekur báta upp að 200 tonnum og þar eru 4 stæði.“ Hans Svendsen sagði, að þegar þeir væru með viðgerðir á stærri skipum eða bátum, þá hefðu þeir aðgang að þurrkvínni hjá Hirts- hals Værft. Þá mætti benda á að þeir væru með svo til alla þá þjónustu sem menn þyrftu á að halda, eins og til dæmis sand- 14 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.