Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Qupperneq 43

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Qupperneq 43
legt, áhöfnin var fjölmenn, t.d. vorum við þrettán á dekki, báts- maður, timburmaður, sex hásetar og fimm viðvaningar. Það var alltaf nóg að gera enda var skipið gamaldags og þurfti mikið við- hald. Það var teiknað 1938, var því orðið tólf ára þegar það kom hingað 1950. Einhver sérstakur andi var ríkjandi um borð, ég held öllum hafi liðið vel á Gullfossi, bæði farþegum og áhöfn. Ég var á skipum félagsins, Goðafossi, Lagarfossi og Reykjarfossi og við og við í landi t.d. vann ég við virkjanir um tíma, þar til ég fór til Gæslunnar 1966.“ — Hvernig leið þér að vinna í landi? Langaði þig á sjóinn aftur? Ólafur brosir en heldur rólegur áfram: „Mér hefuralls staðarliðið vel en jú, mig langaði alltaf á sjó- inn aftur.“ Ólík sjómennska á fiskiskipum miðað við varðskip og farskip — Haustið 1966 byrjaði ég á honum Óðni og var á honum þar til við náðum í hann Ægi í júní 1968, var þar háseti og síðar báts- maður. Guðmundur Kærnested var skipstjóri mest allan tímann á Ægi. — Er ekki rólegt á varðskip- unum, þolinrríæðisverk að vera á þeim? — Jú það er oft rólegt. Fiski- mennskan er auðvitað gjörólík sjómennska en hún hefur alltaf heillað mig. Hins vegar er margt líkt með farmennskunni og því að vera á varðskipunum. Starfið felst í eftirlitsstörfum með fiskiskipum, þjónustu við afskekkt byggðarlög og vitaþjónustu. Viðhald skipsins er líka töluverður hluti starfsins eins og á farskipunum og þvottar. Varðskipin eru alltaf hvítskúruð og gljáandi — Hvað gerið þið þegar skip er tekið? Það er siglt að skipinu, tekinn 'staður og því tilkynnt um ólög- legar veiðar. Síðan fara þrír menn um borð, oftast stýrimaður, báts- maður og háseti, skipstjórinn færður yfir í varðskipið og siglt til hafnar. — Var aldrei sýndur mótþrói? — Nei, það kom mjög sjaldan fyrir. Ég man tvisvar eftir að við færum vopnaðir um borð í togara. 1967 strauk togarinn Brandurmeð tvo lögregluþjóna innanborðs. Við eltum þá uppi og náðum þeim við Snæfellsnes en þeir sýndu engan mótþróa. Hitt skiptið var nokkurs konar prófmál eftir út- færsluna í 50 mílur. Það var fyrsti togarinn sem við tókum eftir 1. september 1972, Acturius frá Þýskalandi. Við fórum sex um borð og vorum vopnaðir en það gekk allt árekstralaust." n VÉLAVERKSTÆÐI SKIPASMIÐJA A/S Ove Christensen Maskinfabrik & Skibssmedie var stofnað árið 1938. Erum í 3200 fermetra húsnæði og starfsfólk er rösk- lega 100 manns. Skipasmiðjan Þar fer fram mikið af viðgerðum á fiski- og flutningaskipum, á margskonar vél- um, á skipsskrokkum og EKKI Sl'ST Á SKRÚFUBLÖÐUM OG SKRÚFUBÚN- AÐI allskonar. Viðskiptamenn okkar á því sviði koma allsstaðar að. Þar fyrir utan hreinsum við öxla með málm- sprautun eöa að þeir eru renndir á ný í sérstökum rennibekk. Útbúnaður fyrir fiskiskip — Trollspil, vökva, eða beindrifin. — Netatromlur — Línuspil — Rúllur, blakkir o. fl. Umboð — Alpha dísilvélar af stærðinni 400 til 4770 hestöfl. — Triplex kraftblakkir — DESMI dælur og dælubúnaður © A/S Ove Christensen A/S Maskinfabrik & Skibssmedie Havnen, 9850 Hirtshals. Sími 08-94 21 33 Vélaframleiðslan Fyrirtækið er með eigin framleiðslu á ýmsum vélbúnaöi og einnig eru vélar smíöaðar eftir sérstökum pöntunum. Útbúnaður fyrir fiskimjölsiðnaðinn — Síusniglar með öllum hússtæröum — Flutningasniglar — Skotspjöld — Þvottaturnar og soðvatnssjóðarar. Fyrir rækjuiðnaðinn — Skilvindu tromlur — Skilvindur fyrir niöurfallsvatn — Flokkunarfæribönd — (shúðunarbúnaður Ennfremur Kraftblokkir fyrir netaverkstæði — Sandblástur og málmhúðun á skipum og bátum. — Plasmaskurður. VIKINGUR 43
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.