Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Síða 65

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1982, Síða 65
Nýgift hjón voru að sýna kunn- ingjum sínum íbúðina. Hún var mjög þægileg og höfðu hjónin hvort sitt svefnherbergið. — En hvað gerið þið? spurði einhver, ef ykkur langar til að vera saman? — Þá flautar hann, sagði unga konan, — og ég inn til hans. — En leiðist þér þá ekki, ef hann flautar ekki? var þá spurt. — Þá fer ég bara í dymar og spyr? — Varstu að flauta, elskan? * Einn af þeim sem komst lífs af, þegar togarinn Jón Forseti fórst, var spurður, hvort hann hefði ver- ið kunnugur tilteknum manni, sem var skipverji á togamaum. — Já, já, sagði hann. — Það var ágætur maður. Ég þekkti hann vel. Hann fórst með mér á Jóni For- seta. ¥■ Maður hringdi dyrabjöllunni, og þegar geðveikralæknirinn lauk upp, sá hann mann í purpuralitri skyrtu, sautjándu aldar kyrtli og með Napóleonshatt. Á fótunum hafði hann spora, sem glamraði í við minnstu hreyfingu, og um mittið hafði hann bundið marglitri silkisnúru, sem var fest við leik- fangabrunabíl, sem hann dró á eftir sér þegar hann var á gangi. í annari hendi hélt hann á nokkrum spýtubrjóstsykrum og í hinni á fagurrauðu epli. — Læknir, sagði hann afsak- andi, — ég kom nú bara til að tala við þig um hann bróður minn. VÍKINGUR Þórði brúarsmið þótti gott að fá sér í staupinu með vinum sínum og var þá jafnan minnislítill á eftir. Eitt sinn er hann var við vinnu, ódrukkinn með öllu, vildi svo til að spýta lenti í hausinn á honum svo hann rotaðist og lá þannig í sex dægur. Þegar hann raknaði við sér aft- ur, varð honum fyrst að orði: — Með hverjum var ég að drekka núna? Daníval bóndi á Litla- Vatns- skarði var drykkfelldur og oft skrítinn í tilsvörum. Einu sinni kom hann drukkinn að Stóra- Vatnsskarði. Hann þáði þar góðgerðir, og er hann hafði dvalið alllengi fylgdi Guðrún húsfreyja honum til dyra. Daníval fer nú á bak hesti sín- um, situr nokkra stund þegjandi á hestbaki, snýr sér síðan að hús- freyju og segir: — Segðu mér nú eins og er, Guðrún mín. Er ég að koma eða fara?
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.