Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Qupperneq 11

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Qupperneq 11
Börkur hf: Ný tegund húseininga og frystiklefaeininga Séð yfir salinn, stóra pressan sem olli byltingu hjá Berki, er fyrir miðri mynd. Járnplöt- urnar eru límdar á mót, síðan rennt inn í pressuna þar sem úrcþani er sprautað inn í og þá er húseiningin tilbúin og henni staflað til hliðar með tækinu til hægri. Barkarhúsið sem sett var upp í tilefni Iðnsýningarinnar og notað til að hýsa fjölmarga sýn- ingaraðila, vakti mikla athygli sýningargesta. Húsið var 254 m2 en hægt er að koma upp húsum úr Barkar-húseiningum, af öll- um stærðum. Slíkur byggingar- máti hentar mjög vel ýmsum aðilum í sjávarútvegi og því heimsóttum við bás Barkar hf. Runólfur Halldórsson fram- kvæmdastjóri fyrirtækisins, varð fyrir svörum. — Fyrirtækið Börkur hf. var stofnað 1964 og hóf framleiðslu á einangrun fyrir hitaveiturör. Við rákumst á upplýsingar um þessa einangrun í erlendu tímariti og sáum strax að hún mynd henta vel hér á landi. Þessi framleiðsa varð eitt aðalverkefni okkar, og tel á að um 80% af hitaveiturörum í ís- lensk hús séu frá okkur. Þessi markaður er því að verða mettur. Fljótlega hófum við líka fram- leiðslu á einangrunarefnum í fiskilestar og var það efni notað af öllum íslenskum skipasmíða- stöðvum. Kveikjan að framleiðslu okkar á húseiningum er sú, að við byggð- um okkur 700 fermetra verk- smiðjuhús úr asbest-plötum á stálgrind. Það efni reyndist ekki þola íslenska veðráttu svo við leit- uðum að öðru efni og byggðum 2000 fermetra hús, 1976, úr sams konar einingum og við nú fram- leiðum. Þessar einingar eru sam- lokuflekar með polyúreþanein- VÍKINGUR angrun og hlífðarplötum úr 0.63 mm heitgalvaniseruðu stáli, grunnmáluðuni, húðuðum með níðsterkri plasthúð sem nefnist plastisol og endist í áratugi. Fyrir einu og hálfu ári keyptum við fullkomnar vélar og hófum framleiðslu á þessum vegg- og þakeiningum sem við framleiðum í þrem mismunandi þykktum og lengdum að vali kaupenda, allt að tólf metrum. Plasthúðunin fer fram í fullkomnustu vélum er- lendis og varnar húðin ryðmynd- un auk þess sem hún er sérlega þægileg í þrifum. Þess vegna henta einingarnar vel þar sem mikils hreinlætis er krafist, eins og í mat- vælaiðnaði. Við framleiðum einnig frysti- og kæliklefa úr stöðluðum einingum sem eru níðsterkar og auðveldar í uppsetningu. Þær eru galvaniser- aðar og húðaðar með sams konar plasthúð og húseiningarnar og fá- Útbúum lyfjakistur fyrir skip og báta. Eigum ávallt tilbúin lyfja- skrín fyrir vinnustaði, bif- reiðar og heimili. INGÓLFS APÓTEK Hafnarstræti 5. Sími 29300
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.