Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Qupperneq 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Qupperneq 15
Vélaverkstæði Sigurðar Sveinbjörnssonar: Togyindur og annar dekkbúnaöur Vélaverkstæði Sigurðar Svein- björnssonar hf. í Garðabæ, var með bás á sýningunni þar sem sýndar voru ýmsar tegundir togvinda en fyrirtækið hefur sérhæft sig í framleiðslu á olíudrifnum togvind- um og öðrum dekkbúnaði fyrir fiskiskip. Fyrirtækið annast einnig viðgerðir og endurbyggingu á eldri viudum. Sigurður Sveinbjörnsson stofn- aði vélaverkstæði sitt árið 1946 en hann er ennþá forstjóri þess þó korninn sé á efri ár. Lengst af var fyrirtækið til húsa að Skúlatúni 6, í Reykjavík en árið 1969 var starf- semin flutt í nýtt verksmiðjuhús- næði að Arnarvogi í Garðabæ. Að sögn Sigurðar var fyrsta húsið þar 300 fermetrar en var síðan stækk- að í 600 og að lokum í 1200 fer- metra. Fyrst í stað voru verkefni fyrir- tækisins aðallega viðgerðir en árið 1955 hófst samvinna við norska fyrirtækið Hydrawinch og upp úr því hófst framleiðsla á litlum tog- vindum og öðrum vindubúnaði. Síðan hefur fyrirtækið þróast og vaxið við að smíða stöðugt stærri vindur fyrir fiskiskip og hafa nú verið framleiddar togvindur og annar vindubúnaður í um 300 ís- lensk fiskiskip á stærðarbilinu 12—300 rúmlestir. Að sögn Sigurþórs Jónssonar, yfirverkstjóra á vélaverkstæðinu, eru verkefni þess að stærstum hluta ýmis viðgerðaþjónusta við skip hvaðanæva af landinu. T.d. benti hann okkur á vindu sem var að koma frá Eskifirði og togspil fyrir troll úr 70 tonna báti frá Olafsvík sem þeim hafði verið sent. Viðgerðaþjónusta við hita- veitur er einnig stór liður í starf- semi verkstæðisins. Vegna hinna VÍKINGUR í bás Vélaverkstæðis Sigurðar Sveinbjörnssonar, f.v. Sigurþór Jónsson framkvæmda- stjóri, Sigurður Sveinbjörnsson, stofnandi fyrirtækisins og forstjóri, Sveinbjörn Þormar starfsmaðurá sýningunni, barnabarn Sigurðarog Þórir Ingvarsson tæknifræðingur. Fyrir framan þá er splittvindan sem smíðuð er á verkstæðinu. Pálmar Guðnason hefur unnið á vélaverk- stæðinu í 22 ár. Hann hefur keypt Víking- inn frá upphafi og því upplagt að birta ntynd af honum i blaðinu. miklu sveiflna í rekstri sjávarút- vegs fór fyrirtækið fyrir tuttugu árum út á þá braut. að setja saman djúpdælubúnað fyrir hitaveitu- borholur. Sjálfar dælurnar og raf- mótorinn er flutt inn en fyrirtækið smíðar allan tengibúnað á milli. 55 slíkar dælur eru nú í notkun, víða um land, flestar 100—150 metrar, en sú dýpsta er 250 metrar, hjá Hitaveitu Akureyrar. Stærsta vindan á sýningunni var 15 tonna splittvinda. Verið er að byrja að nota millumþrýsting sem gerir vinduna hljóðlátari og end- ingarbetri. Vélaverkstæði Sigurðar hefur umboð fyrir alhliða vökvabúnað í háþrýstikerfi, þ. á m. vindukerfi, hæggenga, kraftmikla vökvamót- ora, talíur og krana, skrúfudælur fyrir lágþrýst spilkerfi, dælingu á loðnu o.þ.h. auk ýmissa hluta fyrir hitaveitur. Fyrirtækið er að Arnarvogi í Garðabæ, sími 52850 og 52661. 15
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.