Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Qupperneq 30

Sjómannablaðið Víkingur - 01.08.1983, Qupperneq 30
„Kokkurinn við kabyssuna stóð ...“ stendur einhvers staðar og nú ætlum við að taka upp nýjan þátt í Víkingnum þar sem fjallað verður um ýmislegt sem hægt er að sýsla við kabyssuna. Mættu gamalreyndir kokkar sem lengi hafa staðið í brasinu, gjaman senda okkur sniðugar uppskriftir, bæði hversdagslegar og hátíðlegar. Meiningin er að fjalla helst um aðferðir við að matbúa fisk, því smátt og smátt er landinn farinn að borða hann á fjölbreyttari máta en einungis með kartöflum og floti, og er það vel. Nú er síldin farin að veiðast og segja sumir að í hönd fari nýtt síldarævintýr, þar sem ýmislegt bendir til að hún fari að láta sjá sig í meira mæli en síðustu ár. Þeir sem kunna að meta síld finnst hún sælgæti og birtum við hér nokkrar uppskriftir sem við fengum frá Síldarréttum hf. á Smiðjuvegi 36, í Kópavogi. A myndinni má sjá bás Síldar- rétta á Iðnsýningunni, þar sem kynnt var ný aðferð við fram- reiðslu síldar. Var rétturinn mjög vinsæll hjá sýningargestum og vel þegin tilbreyting frá sjoppufæð- inu. Sérstök brauð voru notuð í réttinn, sem líkjast pyslubrauðum í útliti, en eru úr grófu korni og sykurlaus. Brauðin voru bökuð í Sandholts bakaríi, á Laugavegi og fást þar e.t.v. í brauðið er sett síldarflak, ýmist marinerað eða kryddsíld, eins og pylsa er sett í pylsubrauð og sósa yfir. í brauðið er líka settur laukur og fersk gúrka. Sósan var búin til sérstak- lega fyrir þetta tækifæri, úr Þær eru ekki að afgreiða pylsur, eins og sýnist fljótt á litið, heldur að setja síld í brauð, með lauk og sósum. F.v. Þórunn Gestsdóttir, einn af eigendum Síldarrétta og hús- mæðrakennararnir Gunnþórunn og Bergljót Andrésdóttir. Kannske fáum við slíkt lostæti í sjoppumar, bráðlega. mjólkurafurðum, majoneslaus. Að sögn Egils Thorarensen, hjá Síldarréttum, er hægt að nota hvaða sósu sem er, t.d. tilbúnar kaloríusnauðar sósur með karrí eða tómatbragði eða svokallaðar fiskisósur. Agli fannst ekki ólíklegt að bráðlega yrði settur upp síldar- vagn niður í bæ, líkt og pylsuvagn, en slíkt tíðkast t.d. í Hollandi. Salat í partýið eða veisluna Þetta salat er blandað fyrir sér- stök tækifæri og miðað við að það borðist fljótlega, enda varla nokkur hætta á öðru .. . Karrýsíld 3 flök marineruð síld 100 g olíusósa Vi bolli sýrður rjómi 1 tsk sinnep V2 laukur, saxaður 1 epli, saxað 1 tsk karrý kurlaður ananas op ananassafi Brytjið síldina og blandið öllu varlega saman. Látið þetta bíða á köldum stað í nokkra klukkutíma áður en það er borið fram. 30 VÍKINGUR
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.