Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Síða 42

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Síða 42
Hjálmar Guómundsson Hjálmar Guömundsson er vélstjóri á Herjólfi og vara- formaöur Vélstjórafélags Vestmannaeyja. 42 Víkingur Staða Staöa vélstjóranáms í dag er all undarleg fyrir margra hluta sakir, einkum og sér í lagi gagnvart bátaflotanum. Eins og staðan er i dag, þarf sá sem fer í Vélskólann aö vera eitt og hálft skólaár til aö afla sér minnstu réttinda þ.e. I. stig, en þurfti áöur eitt skólaár, eöa einn vetur. Aö visu geta menn öðlast 500hö. réttindi eftir eitt skóla- ár (tvær annir) en eru þá á vissan hátt búnir aö loka sig af í námi gagnvart því ef aö þeir vildu svo síöar meir halda áfram námi. Þegar svona er komið virð- ist þeim sifellt fara fækkandi sem fara i Vélskólann meö þaö i huga aö stunda sin störf til sjós og þá kannski fyrst og fremst á bátaflotanum, enda er nú svo komiö aö bátaflotinn er aö lang stærstum hluta til mannaður meö undanþágu- mönnum. Ég vil meina aö or- sök þess sé sú, hve langur tími fer i það aö afla sér rétt- inda og eins hins hve störf sjómannsins eru lítils metin launalega séö. Eins og áöur kemur fram vil ég meina aö þessi langi timi sem fer í aö afla sér réttinda, vegi þungt i þessari þróun og eins hitt aö skólinn viröist vera aö missa sjónar af þeim sem mennta sig til starfa til sjós og þá einkum á bátaflotanum, en hugsi meira um þá sem koma í skólann til aö afla sér mennt- unar til starfa i landi, og eins um þá sem nota Vélskólann sem millinám i tækninámi. Viö skólann er starfandi skólanefnd og i þessu efni finnst mér hún hafa brugöist og kannski ekki síst fulltrúar Vélstjórafélagsins og Fiskifé- lagsins í nefndinni, því mér vit- anlega hafa þeir ekki beðið um stuöning frá starfandi vélstjórafélögum til aö stemma stigu viö þvi sem nú er oröið, aö menn fái ekki rétt- r vélstjóranár indi fyrr en eftir þetta langan tima í námi. Nú i dag þarf maö- ur sem lýkur námi viö Vélskól- ann aö sitja i sex vetur og fær engin réttindi fyrr en eftir eitt og hálft ár, sem eru 500 hest- afla réttindi og þá eftir tiltekinn keyrslutimatil sjós. Nib. viö þessa einu önn sem maöur situr i námi til viöbótar viö þaö sem maður þarf til að öölast minnstu réttindi er aðeins til aö opna leið til frek- ara náms en gefur engin rétt- indi til viðbótar. Ég minnist þess aö fyrir full- um tíu árum þegar ég var i skólanum, voru farnar aö heyrast raddir meöal kennara og reyndar lika meöal nem- enda um aö þaö þyrfti aö brúa betur bilið milli Vélskólans og Tækniskólans, og ef ekki vildi betur, þá meö lengingu námstimans. En aö lengja skólann á þennan hátt sem nú er raunin á oröin, tel ég mjög miður. Þaö má vel vera rétt aö skólinn þurfi aö vera sex vetur til aö Ijúka námi til fulls, en mér sýnist samt aö þaö heföi verið hægt aö koma þvi þannig fyrir aö menn fengju réttindi eftir hvern vetur, því þaö er dýrt aö vera í skóla í einn vetur, og ég tala nú ekki um ef ekki næst neinn árangur út úr þeirri setu, hvaö þá einn og hálfan og sjá svoengan árangur. Breytingar á skólan- um virka öfugt Á sama tima og þessar breytingar eru geröar á skól- anum er veriö að tala um, aö þaö þurfi aö breyta réttindum vélstjóra til hækkunar til aö svara kröfum tímans i sam- bandi viö vélastæröir á báta- flotanum og til aö reyna aö stemma stigu viö siaukinni ásókn i undanþágur til handa vélstjórum á bátaflotanum. Þessar breytingar á skólanum hafa virkaö þveröfugt. Nú er svo komiö aö fiskiskipastóll- inn er aö mjög stórum hluta mannaður undanþágumönn- um, sem ráðuneytið hefurver- iö mjög gjöfult á aö veita og það sem meira er, þaö hefur ekki farið aö lögum í því sam- bandi og á ég þá viö, aö þaö hefur veitt undanþágur þó svo aö umsögn stéttarfélags á viökomandi staö hafi ekki leg- iö fyrir, eins og á aö gera samkvæmt gildandi lögum. Ég tel aö betra heföi verið að flýta sér hægar meö breytingar á skólanum og hafa þær sam- hliða breytingum á réttindum vélstjóra, sem mér skilst aó séu aö líta dagsins Ijós um þessar mundir. Eftir þvi sem maður hefur fregnað um þær lagabreytingar á réttindum vélstjóra sem fyrirhugaðar eru, er um töluverða fækkun á vélstjórum og mönnum í vél að ræöa þeim samfara. Þaö ætti þá í næstu samningum aö gefa þeim vélstjórum sem eftir eru um borö i skipunum, tölu- veröa launahækkun. Þegar samningu nýrra laga um atvinnuréttindi vélstjóra var um þaö bil aö Ijúka heyrð- ist auglýst aö þaö yröi haldiö námskeiö fyrir undanþágu- menn til aö afla sér réttinda aö einhverju marki og ber aö fagna því framtaki og skora ég á sem flesta þá sem starfaö hafa á undanþágu jafnvel til margra ára aö drifa nú í því aö afla sér réttinda nú strax, þvi aö þegar ný lög taka gildi verður örugglega þrengt veru- lega um veitingu undanþága. Sjálfsagt geta menn aflað sér nánari upplýsinga um þetta nám meö þvi að hringja í Vélskólann i Reykjavik, og eins veröur aö gera þær kröfur til hans aö þessi námskeið veröi haldin aö minnsta kosti þar sem vélskólar eru fyrir og helst víðar. Fyrir alla muni drif- iö nú í þessu, áöur en þaö verður um seinan.. Ef eitt- hvaö er aö marka þaö sem

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.