Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Síða 53

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Síða 53
Hpkkíí\/pl til slógmeltuvinnslu NÝJUNGAR Áhugi fyrir fullnýtingu aflans eykst stööugt hér á landi og einn liður i þvi eru tilraunir meö slógmeltu, sem unnar hafa verið af Rannsóknastofnun fiskiðnaðarins. I tengslum við þær tilraunir fær R.F. fjölda tækja til prófunar, frá fyrirtækj- um sem hug hafa á innflutn- ingi þeirra. Hamar h.f. hefur nú hafið innflutning á hakkavél- um frá fyrirtækinu MONO, i Bretlandi. Hakkvélarnar eru kraftmiklar og sparneytnar og er hægt að fá þær í ýmsum stærðum, eða fyrir 1.5 til 400 KW spennu. Vél sú sem talin er geta hentað best fyrir sjávarútveginn og er nú til skoðunar hjá R.F. vegur eitt tonn og eyðir aöeins 7 kw, en hægt er að nota 6—22 kw við hana. Vélin er búin tveim öxlum með fjölda hnifa sem snúast hver á móti öðrum á misjöfn- um hraða. Við hana eru tveir rafmótorar og er hún þrir metraraö lengd. Tilraunir hafa verið gerðar með vélina um borö i Kamba- röst SU 200 og reyndist hún vel við slóg og gat tekið við um 90% af úrgangsfiski. Tilraunir hafa verið gerðar með humar- hausa og klær í vélinni, einnig þorskhausa og skreið. Gæti hökkunin þá hugsanlega verið fyrsta vinnslustig á meiri úr- ^(REVKJAVI K t Útbúum lyfjakistur fyrir skip og báta. Eigum ávallt tilbúin lyfja- skrín fyrir vinnustaði, bif- reiðar og heimili. INGÓLFS APÓTEK Hafnarstræti 5. Sími 29300 vinnslu. Hörpuskeljar hafa einnig verið hakkaðar i vélinni. Að sögn Sigurjóns Arason- ar, deildarstjóra hjá R.F. getur vélin nýst vel sem hráefnis- kvörn fyrir framan fiskimjöls- ORUGG HANDTÖK MEÐ(°2 MXTKJ 00 UX NOtKXJD VINÍYL GLÓFUM SJÓKLÆÐAGERÐIN HF Skúlagötu 51 - Reykjavík - Sími 1-15-20 verksmiðjur og sem forhakka- vél fyrir finni hökkun, í slóg- meltuvinnslu. Einn helsta kost vélarinnar sagði hann vera sparneytnina. • MEÐ HRJÚFU YFIRBORÐI • ÖRUGG HANDFESTA • FÖORAOIR MEÐ 100% ÝFOU BðMULLAREFNI • ROTVAROIR (SANITIZED) • STERKIR EN MJUKIR fSLENSK FRAMLEHDSLA SEXTIU OG SEX NORÐUR VINYL GLÓFINN Víkingur 53

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.