Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Qupperneq 62

Sjómannablaðið Víkingur - 01.03.1984, Qupperneq 62
Áskorun — Framhaldaf bls. 31 Ijá frumvarpi þessu ekki stuöning sinn en sjá til þess aö hér eftir sem endranær verði fjármunum Aflatrygg- ingasjóös ráöstafaö jafnt til útgerðar sem sjómanna með þeim hætti sem þessir aðilar hafa samiö um. Staða vélstjóranáms — Framhald af bls. 43 vélavörður, en þær kröfur jafn- framt gerðar til ráöuneytisins aö þaö veröi alfarið óheimilt aö skrá vélavörð, nema aö því tilskildu aö hann hafi lokiö vélstjóranámi fyrsta stigs, samkvæmt þeim breytingum sem væntanlegar eru. Annars væri nú fróðlegt aö fá upplýsingar frá þeirri nefnd sem fjallaö hefur um breytingu á réttindum vélstjóra og eins ef verið er aö fjalla um breyt- ingar á skólanum i einhverri nefnd eöa frá stjórn skólans. Eins væri gaman aö fá aö vita viöbrögö stjórnar skólans við þeim hugmyndum sem settar eru hérfram. í lokin vil ég hvetja alla starf- andi vélstjóra aö vera vel á veröi gagnvart þeimlagabreyt- ingum sem fyrirhugaðar eru og aö gefa ekkert eftir i sam- bandi viö undanþáguveitingar til handa mönnum meö engin vélstjóraréttindi og láta viö- komandi ráöuneyti vita aö hér sé mjög alvarlegt mál á ferö- inni gagnvart starfsréttindum vélstjóra. 62 Víkingur Félagsmál — Framhaldaf bls. 44 fram hugmyndir um aö selja húsiö i Grimsnesi og var þaö rættáaðalfundinum. Félagiö á annað orlofshús, til hálfs á móti Vélstjórafélagi Islands, viö Hólavatn i Eyjafiröi og gengur það undir nafninu „Nóatúni". Mikil eftirspurn var eftir leigu þar sl. sumar og voru leigðar út átta og hálf vikaávegum S.N. Ekki var kosið i stjórn á þessum aðalfundi en fé- lagsstjórn S.N. erþannig skip- uö, 1982-1984: Halldór Hall- grimsson, formaöur, Bjarni Bjarnason, varaformaður, Friöþjófur Gunnlaugsson, rit- ari, Áki Stefánsson og Stefán Aspar meöstjórnendur, þessir eru allir frá Akureyri. Aörir meöstjórnendur eru: Björn Kjartansson, Ólafsfiröi, Her- mann Ragnarsson, Húsavik, Siguröur Haraldsson og Vig- fús Jóhannesson, báöir frá Dalvík. í framkvæmdastjórn sitja formaöur, ritari og Hermann Ragnarsson, meðstjórnandi en varaformaður félagsins er varamaöur hans í fram- kvæmdastjórn. Skrifstofa félagsins er aö Brekkugötu 4 á Akureyri, simi 96-21870 og er hún rekin i samvinnu viö Vélstjórafélag íslands. Félagssvæði S.N. er Húnaflói (Hvammstangi) austur að og með Vopnafirði. Siglingará 19.öld Framhaldaf bls. 49 anger og Bergen auk Hauga- sunds. Þessar áætlunarferöir voru styrktar af ríkinu meö kr. 10.000 á ári. Jafnframt höfö- um viö áætlunarferðir frá Kaupmannahöfn um Leith til Islands. Á áætlun okkar voru á þessum tima tuttugu og tvær ferðir fram og til þaka, árlega. Áriö 1911 var samkeppni „Bergenska gufuskipafélags- ins“ svo hörö aö áætlunar- feröir okkar uröu óaröbærar og tók „Bergenska“ viö þess- um siglingum. Eftir dauöa Ottos Wathne héldum viö bræöur áfram rekstri nótalaga á Fáskrúös- firði, Reyöarfiröi, Seyöisfiröi og Eyjafirði. Jafnframt stund- uöum viö þorskveiðar meö gufuskipum (linuveiöurum). Áriö 1904 keyptum viö togara og gerðum hann út til 1910. Verslunarrekstrinum á Reyö- arfiröi og Siglufirði var haldiö áfram. Hlutafélaginu O. Wathnes Arvinger var slitið áriö 1910 og ég hóf eigin rekstur. Ég keypti linuveiðarann „Garðar“ og flutningaskip 1200 tonn aö stærö. Jafnframt yfirtók ég Wathneseignirnar á Eyjafiröi. Siöan var ég á hverju ári á Akureyri og rak síldveiðar auk söltunar í landi. Þegar einkasalan var stofnuð áriö 1928 varö ég aö hætta síldar- söltuninni, þar sem ég haföi ekki ráö á að taka þátt i einka- sölunni. Síðan seldi ég Akur- eyrarkaupstaö eignir minar þar. Vélstjórar í eitt félag Framhaldaf bls. 51 vegna vélstjóra í frystihúsum og fiskmjölsverksmiðjum og fjölmarga aöila i allskonar iðju og iðnaði. Alls eru i gildi um 20 kjarasamningar til sjós og lands sem tryggja vélstjórum og vélfræöingum sem hlotiö hafa tilskilda menntun at- vinnu. Aðrir en V.S.F.Í. hafa ekki staðið i slikum samninga- geröum. Þaö er þetta sem viö erum að óska eftir samvinnu um, einhver þarf aö eiga frumkvæðið. Viö viljum ná til allra vélstjóra og vélfræöinga i landinu, hvort sem þeir eru á bát frá Bolungarvik, togara frá Neskaupstað, farskip úr Reykjavík eöa vinna viö raf- orkuver viö Laxá. Viö eigum sameiginlegra hagsmuna aö gæta. Þaö er og verður svo i flestum tilfellum aö vélstjórar veröa tiltölulega fámennir á hverjum vinnustaö, hvort held- ur er um borö i skipi eöa i verksmiðju. Sameinaðir get- um við stutt við bakið hver á öðrum, sundraðir gerum viö þaö ekki. Leiðrétting í siöasta tbl. Vikingsins misritaðist nafn vélstjórans á togaranum Bjarna Bene- diktssyni. Hann heitir Kristinn Hafliöason ekki Kristján. Þá var þaö ekki rétt að varnarliðið á Kefla- vikurflugvelli heföi flogið meö áhöfnina á Hallveigu Fróðadóttur i land, hiö rétta er, aö skipverjar sigldu sjálfir í höfn. í sömu grein er hægt að misskilja hitastig 80 gráö- ur, þar er auövitað ekki átt viö lofthita heldur hitastig oliunnar.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.