Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Qupperneq 5

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Qupperneq 5
Ritstjórnargrein F.F.S.Í. hefur sagt upp þeim kjarasamning- um sem í gildi hafa veriö milli L.Í.Ú. og aðild- arfélaga F.F.S.Í. Samningaviöræöur eru hafnar. Viö höfum lagt fram okkar fyrstu kröfur og móttekiö gagnkröfur L.I.Ú. Fyrir réttum tveimur árum vorum viö i sömu stööu nýbúnir aö leggja fram kröfur til viö- semjenda okkar. Sú kjaradeila varö allhörö og furöulangur aödragandi aö því verkfalli sem á endanum myndaöi þann þrýsting að samningar tókust. Haustiö 1984 viö stefnumótun, ef til verk- fallsaögeröa þyrfti aö grípa var mótuö sú stefna aö verkfalli yröi ekki beitt fyrr en eftir 25. janúar og þá einungis aö viöræöur heföu veriö í gangi i aö minnsta kosti 20 daga frá því þær hófust. Þaö var sem sagt reynt til þrautar aö ná samningum án verkfallsaö- geröa 1985. Þaö kom hinsvegar fljótlega á daginn í síö- ustu samningaviöræöum aö þetta biötíma vinnulag var aöeins til þess aö fresta þeirri lausn sem aö lokum fékkst fram meö verk- falli allra sjómanna. í Ijósi þessarar reynslu hefur F.F.S.Í. óskaö eftir því viö L.Í.Ú. aö viöræöur hæfust sem allra fyrst milli aöila og aö samninganefnd- irnar reyndu eftir fremsta megni aö finna lausn á deilunni án þess aö til verkfalls þurfi aö koma. Sáttasemjari á ekki aö fá máliö til meöferöar nema verkfall sé hafiö. Sjómenn eiga ekki aö Ijá máls á því aö hefja róöra eftir áramót nema kominn sé á nýr kjarasamningur og nýtt fiskverö. Verkfall er æfinlega nauövörn en þaö sýndi sig í síöust kjaradeilu sjómanna aö þegar komiö var út í verkfall og fariö var aö taka á málunum af alvöru og raunverulega setiö yfir samningagerö, þurfti ekki nema 10 daga til þess aö Ijúka deilunni. Viö sjómenn eigum því ekkert val um þessi áramót. Annaö hvort förum viö í verkfall 1. janúar 1987 og Ijúkum samningum, eöa sjó- menn geta gleymt því aö þeir vilji ná betri samningum en þeirhafa ídag. Þó þurfi aö semja sig aö betri samningum meö því aö hlutirnir gerist í áföngum á samningstímanum skiptir ekki höfuömáli. Viö getum litiö um öxl og séö aö tvö ár sem mönnum þótti langur samningstími, þegar fiskimenn riöu á vaöiö meö lengri samnings- tíma en þekkst haföi mörg undanfarin ár, er ekki lengi aö líöa og vissulega er nóg annaö aö starfa en standa í vinnudeilum á 5-6 mánaöa fresti. Verkfallsvopn verkalýðsfélaga er ekki vopn sem beita á mörgum sinnum á ári, en stund- um erill nauösyn aö boöa verkfall. Vonandi fæst nú lausn án verkfalls, en þurfi þess meö þá annaö hvort 1. janúar 1987 eöa ??? Já svari nú hver fyrir sig. Guö má vita hvenærþá veröur samiö. Guðjón A. Kristjánsson forseti FFSÍ Stundum er verkfall ill nauðsyn Þann 31. desember falla samningar far- manna úr gildi án sérstakrar uppsagnar. Forsvarsmönnum kaupskipaútgeröanna hlýtur aö vera oröiö þaö Ijóst, aö farmenn vilja fá aö ræöa sín samningamál af fullri alvöru og hreinskilni. Samningamál far- manna veröa ekki leyst eina feröina enn, meö aftaníhnýtingu viö A.S.Í. og V.S.Í án þess aö tekiö veröi á ýmsum grundvallar- málum sem farmenn eru óánægöir meö í sínum samningum. Langan tíma hefur tekiö aö vinna og Ijúka þeirri launakönnun sem um var samiö á sín- um tíma, en könnuninni er þó loksins lokiö, þannig aö úr má lesa ýmsar gagnlegar upp- lýsingar, sem okkar menn gera kröfu til aö veröi litiö á viö næstu samningsgerö. Ef útgeröaraöilar kaupskipa skynja ekki þá langvinnu og djúpstæöu óánægju sem er meöal farmanna vegna þróunar sinna kjara- mála, getur ekki ööru vísi fariö en aö veru- lega hörö kjaradeila sé í uppsiglingu hjá farmannastéttunum viö sína viösemjendur. Gleöileg jól Guöjón A. Kristjánsson Samn- ingar farmanna VÍKINGUR 5
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.