Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Qupperneq 10

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Qupperneq 10
Mig klæjar Um borö í togaranum Júní GK-345, þar sem Óskar var í sex ár, lengst af háseti og leysti bátsmann af. 10 VÍKINGUR Þaö er Óskar Vigfússon, formaöur Sjómannasam- bands íslands, sem þetta segir, beðinn um að segja frá uppruna sínum aö gömlum og góöum íslenskum siö. Og fingurinn fór af „Já, ég segi þaö enn og aftur, þaö er lifsreynsla fyrir unga pilta aö fara á sjóinn. En i þessum minum fyrsta túr varð ég þó fyrir óhuggulegri lífsreynslu, sem þeinlínis kemur ekki sjómennskunni viö og sem betur fer hendir fáa. Ég varö fyrir þvi óhappi aö hakka fingur af kokkinum. Á þessum tima voru tæki og tól um óorð i skipum ekki merkileg, borin saman viö þaö sem nú er, og það gilti jafnt um eldhúsið sem annað um borö. Viö vorum meö gamla handsnúna hakkavél og þennan dag haföi kokkur- inn ákveðið aö hafa kjötbollur i matinn og þvi þurfti aö hakka kjöt. Ég sneri sveifinni en hann stakk kjötinu í hakkavélina. Þaö var foráttu veður og þar sem við nú unn- um aö þessu reið hnútur yfir skipið. Ég kastaðist til og sveifin snerist hratt, en kokk- urinn kastaöist i sömu átt og þrýsti hendinni niður i hakka- vélina meö fyrrgreindum afleiöingum. Þetta var alveg hroðalegt. Og ekki bara það, hann var auðvitað frá vinnu og þaö féll í minn hlut aö elda ofan I 30 manns og ég kunni alls ekkert til verka. En ein- hvern veginn blessaöist þetta þó. En hvort þaö var vegna þess eða einhvers annars þá fór ég í land eftir túrinn. Og næstu ár vann ég viö hin ýmsu störf i landi eins og gengur.“ — Varstu ákveöinn í aö fara ekki á sjó aftur? „Nei, ég tók enga slíka ákvöröun og i raun togaði sjórinn alltaf i mann. Á þess- um árum togaði sjómennska i alla unga stráka. Og þannig var þaö líka meö mig og áriö 1953 fór ég aftur á sjóinn. Ég réö mig á Eddu frá Hafnar- firði, sem var aö fara á síld. Það líturósköp sakleysislega út að fara á síldveiðar, en þessi síldarvertíð átti eftir að verða örlagarik fyrir okkur alla sem um borö voru. Þaö varð sjóslys og viö sem lifö- um þaö af lentum þarna i mestu mannraun og upplifö- um okkar mestu lifsreynslu. Afleiöingar þessa slyss uröu lika þær aö ég missti vinstri fótinn." Allur heimsins kraftur „Slysið átti sér staö 7. nóv- ember 1953. Þaö skall á s-vestan ofsaveöur og við vorum staddir rétt utan viö Grundarfjörö. Okkur tókst aö komast i sæmilegt var og kasta út ankeri, en veðrið var óskaplegt og sjór mikill. Ég var i koju, þegar allt i einu kom þvílíkt högg á skipiö að þaö var rétt eins og allur heimsins kraftur lenti á þvi. Ég kastaðist útúr kojunni og kom standandi niður i kojuna beint á móti. Þaö var komið kvöld þegar þetta gerðist. Edda var ekkert smá skip á þeim tima, hún var 180 tonna bátur og við vorum 17 í áhöfninni. Við sem vorum i lúgarnum þustum upp, þegar höggiö reið á skipið, og ég man að þegar ég komst upp var skipinu aö hvolfa. Ég var i nærbol aö ofan en haföi sofið í þunnum síðum buxum. Ég var berfættur en mér tókst að hrifsa meö mér sokka á leið- inni upp. Þetta var þaö eina sem ég var í. Þaö var svo ekki annað aö gera en aö koma sér á kjöl þegar skipið fór yfirum. Og þar sem viö sátum á kili, sáum viö Ijósin í Grund- arfirði og fullt af skipum þarna rétt hjá okkur. Svo virt- ist sem enginn hefði oröið var
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.