Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Síða 15

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Síða 15
Mig klæjar íhaldsmann. Ég hef líka heyrt hægrimenn kaila þig komma. Ég þykist vita aö þú hafir heyrt þetta sjálfur, en hvernig hefur veriö aö vinna undir þessu? „Ja, hvort ég hef heyrt þetta. Ég hef að sjálfsögöu mina pólitísku sannfæringu. Ég ákvað það aftur á móti þegar ég tók viö formennsk- unni, aö blanda minum per- sónulegu pólitisku skoðunum ekki saman viö störf min hjá sambandinu. Ég geröi mér Ijóst aö Sjómannasambandið er aö sjálfsögöu þverpólitískt og ég ákvaö aö vinna störf min þar algerlega á faglegum grundvelli og ég held aö mér hafi tekist þaö. Sennilega hef ég verið ásakaöur fyrir aö vera ýmist kommi eöa ihalds- maöur þess vegna. Menn hafa ekki getaö staösett mig í flokki, vegna þess aö ég hef unnið á faglegum grundvelli. Ég er vinur allra sem vilja sjó- mannastéttinni vel, en óvinur hinna sem vinna gegn henni. Þannig hef ég unniö i 10 ár.“ — Viö vitum aö misjafnar sögur fara af stjórnmálamönn- um. Nú hefur þú þurft aö hafa mikil samskipti viö þá, menn úr öllum stjórnmálaflokkum hafa veriö í ríkisstjórnum á þeim árum, sem þú hefur veriö for- maöur SSÍ. Hvert er þitt álit á stjórnmálamönnum okkar? „Það er rétt, ég hef átt samstarf við marga stjórn- málamenn. Ég hef þurft aö fara til þeirra bæöi biðjandi og hótandi. En þaö get ég sagt þér að ég hef ekki reynt þá af óheiðarleika gagnvart mér og minu sambandi. Þeir eru auðvitað misjafnir eins og við öll, en að óheiðarleika hef ég ekki reynt þá. Ég tel Hall- dór Ásgrímsson, núverandi sjávarútvegsráðherra, vera hreinskiptasta stjórnmála- mann, sem ég hef átt sam- skipti viö. Ég tek þaö fram að ég er ekki Framsóknarmaður. Halldór er oft erfiður viður- eignar og harður i horn að taka, en hann er hreinskipt- inn og heiðarlegur. Og ég ber fulla virðingu fyrir Halldóri, bæöi sem persónu og ráö- herra. Hvað sem menn segja um fiskveiöistefnuna, sem Halldóri hefur tekist að koma mönnum saman um, þá tel ég það vera afrek hjá honum aö ná svo víötækri samstöðu um það mál, sem raun ber vitni, vegna þess að allir sem eru i sjávarútvegi, hvort heldur eru sjómenn eða útgerðarmenn, eru einhverjir mestu einstak- lingshyggjumenn sem fyrir- finnast. Það þarf mikiö til aö ná þeim saman um eitthað." — Kristján Ragnarsson, formaöur LÍÚ, er nú sennilega sá maöurinn sem þú hefur þurft aö glima mest viö þessi 10 ár. „Það er alveg rétt og Kristj- án er mjög harður í horn að taka og andskoti óvæginn. Hann hefur líka sýnt mikiö skilningsleysi á kjörum sjó- manna, svo stundum hefur manni ofboðið. En hafi Kristj- án lofaö einhverju þá stendur þaö eins og stafur á bók. Hvort sem það kemur hans mönnum vel eða illa.“ Maður kemur í manns stað. Óskar tekur við formannsstarfi Sjó- mannasambandsins af Jóni Sigurðssyni. VÍKINGUR 15
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.