Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Side 19

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Side 19
og innihald hennar Verkjalyf Kista 2 Kista 3 Acetýlsalicýltöflur (aspirín) 50x2 50x2 Magnýltöflur 50x2 50x3 Kódimagnýltöflur 50 50x2 Indómethacínstílar 100 mg 5 10 Fortral töflur 30 30 Fortral stungulyf 30 mg 10 10 Acetýlsalicýltöflur og magnýltöflur eru nán- ast sama lyfið. Þetta er vægt verkjalyf og bólgueyðandi, en hefur umtalsverðar auka- verkanir og getur m.a. valdið magasári. Hinsvegar er til annað lyf, paracetamól, sem er álika gott verkjalyf, en hefur færri aukaverkan- ir. Ég vildi heldur hafa það í lyfjakistunum, en sleppa báðum hinum. Kódímagnýl er talsvert sterkara verkjalyf og ætti að vera þarna áfram. Indómethacin er með lika verkun og magnýl, en er þarna ætlað til að meðhöndla nýrna- steina. Þeir valda miklum verkjum, og mér finnst óvíst að þetta lyf dugi nógu vel við þessu, en stílarnir eru þó ef til vill skárri kostur en stungulyf, sem margir stýrimenn mundu veigra sér við að nota. Fortral er í flokki sterkustu verkjalyfja og hefur nú verið sett í kisturnar i stað morfins, sem þvi miður hefur ekki fengið að vera þarna í friði fyrir eiturlyfjaneytendum og ýmsum óþjóðalýð. Fortral er ekki eins gott verkjalyf og morfin, en verður víst að duga. Töflurnar hafa mun lakari verkun en stungulyfið, en hér kem- Lyfjakista sem er vel búin hefur aö geyma fjöi- breytilegt úrval lyfja og margs konar áhöid. uraftur upp spurningin um hæfni skipstjórnar- manna til að gefa sprautu, sem er að vísu ekki mikið vandaverk, en tilheyrir bara ekki hinum daglegu störfum á sjó. Staðdeyfilyf Kista 2 Kista 3 Etýlklóríð 100 ml Ciloprine eyrna- dropar 12g Tetracain augn- dropar 10 ml x 2 Tanndropar 10 g 10 g Lidocainlausn meö adrenalíni 20 ml x 2 Lidocainlausn án adrenalíns 20 ml x 2 Xylocainhlaup 20 ml 20 ml Etýlklóríö er notað til að frysta húð, áður en stungið er á ígerðum. Viö óvarlega notkun geta komið kalsár. Auk þess eru þessar aðgerðir sjaldgæfar til sjós og deyfing raunar ekki alveg nauðsynleg. Þessu efni er því best að sleppa. Tetracain augndropar eru notaðir, ef ná þarf korni úr auga, og einnig má nota þá við raf- suðublindu. Sjálfsagt er að hafa þetta i kist- unni, en eitt glas er þó nægilegt. Einnig er rétt að hafa þetta lyf I kistu nr 2. Tanndropar gera ekki kraftaverk, en mega þó vera í kistunum, enda meðferð þeirra ein- föld og veldur ekki ruglingi. Lidocaín stungulyf er notað til að deyfa, þeg- ar sár eru saumuð. Adrenalin er sett í það til að stilla blóðrás, en hefur ekki afgerandi þýðingu, og sagt er að þaö sé varasamt að deyfa t.d. heilan fingur með þvi vegna hættu á drepi. Mörg dæmi eru um listilegt handbragð stýri- manna við þessar aðgerðir, og sjálfsagt er að hafa möguleika á að sauma sár um borð í þessum skipum, þó þetta sé sjaldgæft. Ég tel að nóg væri að hafa lídócain án adrenalíns i kistunni, og það ætti lika að vera i kistu 2. Því að merkilegt nokk eru áhöld til að sauma sár i þeirri kistu, en hinsvegar er ekkert til að deyfa með, ekki einu sinni viskí. Xylocaínhlaup er notað til að deyfa þvagrás, þegar þvagleggur er settur upp, og þetta þarf aö vera i kistunni. Ciloprine eyrnadropar eru ætlaðir til að deyfa hlustarverk, en eru heldur gagnslitlir og mætti þvi sleppa þeim. VÍKINGUR 19
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.