Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Qupperneq 22

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Qupperneq 22
Lyfjakistan 22 VÍKINGUR blöðrubólgu og t.d. lekanda og þarf aö vera þarna meö. Próbenecíötöflur eiga aö auka verkun peni- cillins og eru gefnar meö þvi við meðhöndlun lekanda. Það er þó alls ekki nauðsynlegt og mætti alveg sleppa því. Til er allmargt fólk, sem hefur ofnæmi fyrir- penicillini og má alls ekki fá þaö. Þessvegna þyrfti aö vera i skipunum lyf eins og erythrom- ycin sem hefur lika verkun, og þetta lyf ætti aö vera i báöum kistunum. Sulfametoxazol c. trimetoprim (t.d. Prima-ol) er súlfalyf, sem hentar einkum til aö meö- höndla blöðrubólgu og lekanda eins og Pondo- cillin. Eiginlega er ekki þörf á aö hafa bæöi þessi lyf i kistunum, en þó þarf aö hafa i huga fólk, sem hefur ofnæmi fyrir penicillini eöa súlfa. En þótt þetta lyf sé haft i lyfjakistunni, eru 100 töflur alltof stór skammtur. Klóramfenicól augnsmyrsl eru nauösynleg til aö meðhöndla hvarmabólgu t.d. ef slor fer upp i auga. Óþarfi er að hafa klóramfenicól augndropa lika. Geðlyf Kista 2 Kista 3 Díazepamtöflur 5 mg 50 stk. Fenemal töflur 15 mg 100 stk. Oxazepamtöflur (Serepax) 15 mg 50 stk. 50 stk. Klórprómazíntöflur 50 stk. 50 stk. Klórprómazínlausn 2 ml x 10 Prómazínlausn 2 ml x 10 Geörænir kvillar, sem meðhöndla þarf á sjó, eru fyrst og fremst svefnleysi, taugaspenna, drykjuæöi, geöklofi og oflæti (mania). Díazep- am og Oxazepam eru náskyld lyf meö svipaða verkun á svefnleysi, taugaspennu og drykkju- æöi. Oxazepam er e.t.v. heldur betra, og ég held aö nóg væri aö hafa 25 stykki af 15 mg töflum i hvorri kistu. Fenemal töflurnar eiga ekkert erindi i þessar lyfjakistur. Viö geöklofa og oflæti ættu Klórprómazin- töflur yfirleitt aö duga, þar til komið er að landi. Ég get varla imyndaö mér að nokkurntima þurfi aö gripa til stungulyfja i þessum tilfellum, því aö yfirleitt ætti aö vera hægt aö setja svona sjúkling í gæslu þar til komið er i land, ef töfl- urnar virka ekki. Hjartalyf Kista 2 Kista 3 Dígoxíntöflur Cedylanid til inn- 50 stk. stungu 2 ml Nitromex töflur 30 stk. 30 stk. Própranólól töflur 50 stk. Digoxin og Cedilanid eru samskonar lyf, ætl- uö til aö meðhöndla hjartabilun og vissar teg- undir hjartsláttartruflana. Notkun þessara lyfja hefur þó minnkaö og nú eru bjúglyf i auknum mæli notuö viö hjartabilun. Dálitiö er erfitt aö ákveöa hvenær hefja skal meöferð nema læknir skoðu sjúklinginn og þvi tel ég rétt aö sleppa þessum lyfjum alveg. Própranólól töflur eru til margra hluta nyt- samlegar, en vafasamt aö byrja meðferð án undangenginnar læknisskoöunar. Rétt er þvi aö sleppa þessu lyfi lika. Nitromex töflur eru notaöar viö hjartakveisu, sem ereinkenni kransæöasjúkdóms. Sjálfsagt er aö hafa þær i kistunum. Athugandi væri aö hafa fúrósemiðtöflur í kistu 3. Þaö er bjúglyf, sem kæmi þá i stað Digoxíns og Cedilanids viö hjartabilun. Ýmis lyf Hydrocortison stungulyf er í kistu 3 og er notað til aö meðhöndla hættuleg ofnæmisvið- brögö, t.d. penicillinofnæmi. Þetta er sjaldgæft, og sjóveikitöflur gera þarna nokkurt gagn. Þó er liklega vafasamt aö sleppa þessu. Karbakólíntöflur i kistu 3 eru til aö meö- höndla þvagteppu. Þær hafa óþægilegar auka- verkanir og hafa ekki afgerandi áhrif á þennan erfiða kvilla. Liklega er best aö sleppa þeim og treysta á þvaglegginn og handlagni stýri- mannsins viö aö koma honum upp. Kolakyrni og natríumsúlfat og kolatöflur eru ætluö til meöhöndlunar á bráöri eitrun. Þessi hætta er allsstaðar fyrir hendi og betra aö hafa þessi lyf til staðar, enda oft spurning um líf og dauða. Eitrunarhættan minnkar auö- vitaö viö aö fækka lyfjum i kistunni, en verður þó til staöar. Salttöflur eru ætlaðar til aö fyrirbyggja sólsting, sem hefur nú sem betur fer ekki þjáö sjómenn á islandsmiöum. Nóg er samt. Þess- um töflum má sleppa. Saltvatn i 300 ml flöskum er ætlaö til þvotta á sárum og verður aö vera þarna meö.
Qupperneq 1
Qupperneq 2
Qupperneq 3
Qupperneq 4
Qupperneq 5
Qupperneq 6
Qupperneq 7
Qupperneq 8
Qupperneq 9
Qupperneq 10
Qupperneq 11
Qupperneq 12
Qupperneq 13
Qupperneq 14
Qupperneq 15
Qupperneq 16
Qupperneq 17
Qupperneq 18
Qupperneq 19
Qupperneq 20
Qupperneq 21
Qupperneq 22
Qupperneq 23
Qupperneq 24
Qupperneq 25
Qupperneq 26
Qupperneq 27
Qupperneq 28
Qupperneq 29
Qupperneq 30
Qupperneq 31
Qupperneq 32
Qupperneq 33
Qupperneq 34
Qupperneq 35
Qupperneq 36
Qupperneq 37
Qupperneq 38
Qupperneq 39
Qupperneq 40
Qupperneq 41
Qupperneq 42
Qupperneq 43
Qupperneq 44
Qupperneq 45
Qupperneq 46
Qupperneq 47
Qupperneq 48
Qupperneq 49
Qupperneq 50
Qupperneq 51
Qupperneq 52
Qupperneq 53
Qupperneq 54
Qupperneq 55
Qupperneq 56
Qupperneq 57
Qupperneq 58
Qupperneq 59
Qupperneq 60
Qupperneq 61
Qupperneq 62
Qupperneq 63
Qupperneq 64
Qupperneq 65
Qupperneq 66
Qupperneq 67
Qupperneq 68
Qupperneq 69
Qupperneq 70
Qupperneq 71
Qupperneq 72
Qupperneq 73
Qupperneq 74
Qupperneq 75
Qupperneq 76
Qupperneq 77
Qupperneq 78
Qupperneq 79
Qupperneq 80
Qupperneq 81
Qupperneq 82
Qupperneq 83
Qupperneq 84
Qupperneq 85
Qupperneq 86
Qupperneq 87
Qupperneq 88
Qupperneq 89
Qupperneq 90
Qupperneq 91
Qupperneq 92
Qupperneq 93
Qupperneq 94
Qupperneq 95
Qupperneq 96
Qupperneq 97
Qupperneq 98
Qupperneq 99
Qupperneq 100
Qupperneq 101
Qupperneq 102
Qupperneq 103
Qupperneq 104
Qupperneq 105
Qupperneq 106
Qupperneq 107
Qupperneq 108
Qupperneq 109
Qupperneq 110
Qupperneq 111
Qupperneq 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.