Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Side 23

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Side 23
Lyfjakistan Saltvatn í 1 lítra umbúðum er ætlað til að gefa í æð við lostástandi. Það er aðeins í kistu 3 ásamt búnaði fyrir þetta. Ekki er á allra færi að framkvæma þessa meðferð (og fórnarlömþ til æfinga ekki á hverju strái). En þetta er mjög gagnleg meðferð og rétt að hafa þennan út- þúnað áfram í kistu nr 3. Sjóveikitöflur og stílar eru i lyfjakistunum og höfundi þessarar greinar er ágætlega Ijós nauðsyn þess. En nú eru komnir á markaðinn sjóveikiplástrar, sem settir eru þak við eyrað og duga i 3 sólarhringa. Þeir hafa litlar auka- verkanir, og mér skilst að sæmilega góð reynsla sé af þeim. Margt vitlausara hefur ver- ið sett i þessar lyfjakistur. 24 smokkar eru i hvorri stærð af kistunum. Þeirra hefur nú væntanlega helst verið þörf i siglingum á erlendar hafnir, og hafi þeirra verið þörf áður eru þeir nauðsynlegir nú, þegar þessi nýja plága, eyðni, er farin að herja á mannkyn- ið. Vonandi kunna lika skipverjar betur með þetta að fara en ýmislegt annað, sem lyfjakist- an geymir. En annars er það eins með smokk- ana og öryggisbelti i bilum, að þeir koma ekki að gagni nema þeir séu notaðir. i kistunum eru einnig ýmis áhöld, umbúöir og hjúkrunargögn. Ég ætla ekki að gera miklar athugasemdir varðandi þetta. Sem beturferer þessi búnaður langoftast yfirdrifinn og óhreyfður. Í vissum tilfellum, t.d. við stór blæð- andi sár eða viðtæk brunasár, er hann í knapp- asta lagi, einkum í kistu 2. Fæðingaböggulinn i kistu 3 þarf sennilega sjaldan að nota í ís- lenskum fiskibátum, en hann gæti orðið þarfur í farþegaskipum. Samantekt í greininni hef ég fjallað um lyf í lyfjakistum nr 2 og 3. i kistu nr 2 eiga nú að vera 44 tegundir lyfja. Ég hef lagt til að þeim verði fækkað um 24, en 7 nýjum tegundum bætt við. í kistu nr 3 eru nú 75 tegundir. Ég legg til að 45 þeirra verði fjarlægðar, en 4 nýjar tegundir komi i staðinn. Ég hef sent landlækni svipaðar tillög- ur áður, og eflaust verða einhverjar breytingar gerðar á reglugerðinni um búnað lyfjakistunn- ar, þegar timar liða. Þangað til geta skipstjórn- armenn, ef þeim sýnist svo, sett hiuta lyfja- forðans i stóran plastpoka, samkvæmt ofan- greindum leiðbeiningum, og geymt hann á botni lyfjakistunnar. Vélstlóraíélag íslands Réttindanám vélavarða Vakin skal athygli þeirra er hyggja á vélavarðanám á vorönn 1987 að hafa samband við einhvern eftirtalinna skóla hið fyrsta því reynt verður að gefa kost á náminu þar sem þátttaka verður næg. Vélskóla íslands, Reykjavík, Fjölbrautaskólann á Akranesi, Iðnskólann á ísafirði, Fjölbrautaskólann á Sauðárkróki, Gagnfræðaskóla Húsavíkur, Verkmenntaskóla Austurlands, Neskaupstað, Fjölbrautaskóla Suðurlands, Selfossi, Framhaldsskólann í Vestmannaeyjum, og Fjölbrautaskóla Suðurnesja, Keflavík. Vélstiórafélag Islands
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.