Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Side 24

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Side 24
Sparisjóður vélsjóra í Sigurdór Sigurdórsson blaöamaður tók saman Ljósmyndir: Hallgrímur Jónsson, S.V.o.fl. Unniö viö skjáinn. Sparisjóöur vélstjóra er eins vel tæknivæddur og best gerist hjá bönk- um og sparisjóöum. 24 VÍKINGUR Agrip af sögu Sparisjóðsins Sparisjóöur vélstjóra varö 25 ára 11. nóvember s.l.. Hann hefur vaxiö úrþví aö vera tilraun, sem enginn gat séö fyrir hvort heppnast myndi, uppí þaö aö vera fjóröi stærsti sparisjóöur landsins. Þaö tók aöeins aldarfjóröung aö láta þessa tilraun heppnast fullkomlega. Aödragandi þess aö Spari- sjóöur vélstjóra hóf starfsemi sína 1961 er langur. Fyrstu hugmyndir að stofnun Spari- sjóös vélstjóra komu fram á kreppuárunum. Málinu var fyrst hreyft 1936. Ástæðan fyrir þvi að málinu var þá hreyft var sú aö margir áttu i greiðsluerfiðleikum og ekki reyndist auðvelt að fá lán i bönkum. Samhjálpin var rik i stétt vélstjóra og gróska i fé- lagsmálum þeirra. Ekki var þó lagt úti aö stofna sparisjóð þá og lá málið niöri þar til 1957. Á stjórnarfundi i Vélstjórafé- lagi íslands 1957 bar Hafliði Hafliðason upp tillögu um að stjórnin beitti sér fyrir stofnun sparisjóðs. Undirtektir voru dræmar fyrst, en Hafliði fylgdi málinu fast eftir. Loks var samþykkt á árinu 1958 aö fá lögfræðing til að semja reglu- gerð um sparisjóð. Hún var siðan send til viðskiptaráðu- neytisins, þar sem leyfi var veitt til starfrækslu peninga- stofnunar. Enn lá málið niðri i 2 ár en það var fyrir eldlegan áhuga Hafliða að málið dróst ekki lengur en þetta og 11. nóv- ember 1961 hóf Sparisjóður vélstjóra göngu sina að Báru- götu 11 og var hann opnaður klukkan 11 árdegis. Sjó- mannafélögum á Reykjavík- ursvæðinu hafði verið boðin þátttaka en undirtektir voru dræmar. Sjómenn úr ýmsum greinum, en að meirihluta þó vélstjórar, gerðust ábyrgðar- menn og urðu þeir rúmlega 350 að tölu. í fyrstu starfaði sjóðurinn i algeru sambýli viö Vélstjórafélag íslands í þröngu húsnæði. Fyrsti stjórnarfundurinn Fyrsti stjórnarfundur spari- sjóðsins var haldinn 11. júlí 1960 að Bárugötu 11. Mættir voru á þann fund Hallgrimur Jónsson vélstjóri, Jónina Loftsdóttir, kjörin af ábyrgö- armönnum, og Gisli Jónsson alþingismaður, kjörinn af borgarstjórn Reykjavikur. Stjórnin skipti með sér verk-
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.