Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Side 26

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Side 26
Sparisjóður Viöskiptavinum var boöiö afmæliskaffi á afmælisdag sparisjóös- ins. Á veggnum sjást skreytingar úr atvinnu- sögu vélstjóra. Hafliði Hafliðason var einn ötulasti hvatamaö- ur aö stofnun Spari- sjóös vélstjóra. starfsemi sína 11.11. aö Bárugötu 11 og þann 29. nóvember var fyrsti víxillinn samþykktur af stjórn sjóös- ins aö upphasð 15.000 kr. (gamlar) til tveggja mánaöa. í afgreiöslustofu sparisjóösins störfuöu i upphafi Hallgrimur Jónsson, Jónina Loftsdóttir og Tómas Guöjónsson fé- hirðir. Sparisjóöurinn var opinn klukkan 16.00-18.00. Helgi Jónsson lögfræöingur kom á stjórnarfund 19. janúar 1962 til aö skýra frá byrjun- arstarfi sjóösins og vinnu- hagræðingu, en stjórnin haföi fengiö Helga til aö skipu- leggja bókhaldið og starf- semina. Helgi hefur reynst vélstjórum sérlega vel. Hann var endurskoðandi Spari- sjóös vélstjóra um tima og hann er ennþá lögfræðingur sparisjóösins. Fyrsti aöalfundurinn Fyrsti aöalfundur sparisjóös- ins var boöaður 31. mars 1962. Fundurinn var ekki ályktunarhæfur skv. spari- sjóöslögum, vegna þess aö einungis 36 ábyrgöarmenn mættu. Þeir voru þá orðnir 130, svo aö 65 atkvæöi þurfti til þess aö fundurinn væri löglegur . Ýmislegt var þó rætt á fundinum, m.a. aö nafnið Sparisjóöur vélstjóra var mörgum félögum i sjó- mannafélögunum þyrnir í augum og olli því aö erfitt var aö fá ábyrgðarmenn úr hópi sjómanna. Þaö kom einnig fram á þessum fundi aö ekki væri hægt aö greiða starfs- mönnum, stjórn né endur- skoðendum nein laun, starfsemin bæri þaö ekki. Þessir aðilar létu þaö ekki hafa nein áhrif á sig, slikur var áhuginn fyrir þvi aö spari- sjóöurinn dafnaöi. i því sam- bandi skal bent á aö þau Hallgrimur Jónsson og Jón- ina Loftsdóttir unnu 2-3 tima á dag i afgreiðslu sjóðsins, auk stjórnarstarfa, í rúmt ár án endurgjalds. Þetta fólk átti því drjúgan þátt i því að koma fótunum undir stofnunina, sem nú blómstrar á þann veg sem engan gat óraö fyrir þá. Fyrsti löglegi aðalfundurinn var svo haldinn 26. mai 1962. Mættu þá fulltrúar 27 at- kvæöa, en þennan fund mátti halda án tillits til fjölda mættra ábyrgöarmanna. Inn- legg voru þá komin í 3 millj- ónir gamalla króna. Sam- þykkt var aö færa ágóðann, sem litill var, til næsta árs og engir vextir yrðu greiddir af stofnfé fyrir árið 1961. Visaö var til stjórnartillögu um aö ráða sparisjóðsstjóra. Og þann 23. ágúst 1962 var bókaö í fundargerð stjórnar sjóösins aö stúlka heföi verið ráöin til vinnu á skrifstofunni. Einnig var rætt um að ráö gjaldkera til starfa hálfan daginn, vegna mikils álags á Tómasi. Fyrstu mannaráðningar Þann 9. mars 1963 var aug- lýst eftir manni til bókhalds og gjaldkerastarfa. Á aðal- fundi sem haldinn var 20. april gaf Jónina ekki lengur kost á sér i stjórn. I staö hennar var Jón Júliusson kjörinn. Á stjórnarfundi 25. apríl 1963 var samþykkt að ráöa Valdimar Tómasson sem aöstoöarféhiröi og bók- haldara sjóösins frá 1. júni til 1. október. Á stjórnarfundi 13. júní er greint frá þvi að Erna Níelsen hafi veriö ráöin hjá vélstjórafélaginu til aö vinna frá kl. 13-16 og hjá sparisjóðnum milli kl. 16 og 18 og lengur ef þörf kreföi. Þann 21. ágúst 1963 er svo
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.