Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Side 32

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Side 32
Utanúrhcimi Nýja lúxusþotan, sem er í förum milli Kaup- mannahafnar og Málm- eyjar og er ekki nema hálftima á leiöinni. 32 VÍKINGUR Hraöferðir yfir Eyrar- sund Eyrarsundsfélagið fær nú tvær sjóþotur (Katamarah tveggja skrokka skip) til hraðferða yfir Eyrarsund. Bátarnir taka 235 farþega. Venjulegur siglingarhraði er 32 sm en hámarkshraöi 38 sm. Ferðin tekur því aðeins 35 — 25 minútur milli Kaup- mannahafnar og Malmö. 1. farrými er fyrir 25 farþega og hafa þeir aðgang að sólþilfari. Aðalvélar eru 2 Mercedes díselvélar, og er hvor vél 2095 hestöfl. NIS = Norwegian International Shippingregister Launakostnaður við hverja stöðu á mánuði samkvæmt skýrslum norska útgeröar- mannasambandsins. Innifaliö kaup eftirvinna, ýmsar sporsl- ur, ferðakostnaður og fleira. Útgerðarmennirnir gera út skip undir fjölmörgum fánum, svo að þeir hafa aö sjálfsögðu samanburð. Flestir munu taka eftir hinum mikla mun sem er á yfirmönnum og und- irmönnum. Eftir kynni min af austurlandasiglingum, er ég ekki í vafa að yfirmenn, sem búa á Indlandi og Filippseyj- um, geta leyft sér mjög mikið og hafa háan „standard“ f sínum heimalöndum, af þvi kaupi er þarna birtist. Enginn Norður-Evrópubúi getur séð fyrir heimili af því kaupi er þarna birtist undir NIS. Verra en islenskt, og er þá langt leit- að. N.kr. er 5,40 kr. isl.. Kaup reiknað fyrri helming ársins 1986. Norskurfáni: Yfirstýrimaður 35.350 n.kr. 190.890 isl. Norskur háseti 20.600 n.kr. 111.240 ísl. Filippseyja fáni: Yfirstýrimaöur 10.300 n.kr. 55.620 isl. Filippseyja hás. 3.300 n.kr. 17.820 isl.kr. Indversk áhöfn Yfirstýrimaður (Þægindafáni) 21.200 n.kr. 114.480 isl. Indverskur hás. 4.000 n.kr. 21.600 ísl.kr. NIS (Norwegian International Shipping reg.) „Norskurfáni“ Yfirstýrimaður 15.750 n.kr. 85.050 ísl.kr. NIS háseti, alþjóölegur 7.740 n.kr. 41.796 isl.kr. Menn mega ekki taka þess- ar tölur hráar, því fridagar, eft- irvinna o.s.frv. er inni i þeim. Það sem NIS býður uppá í launum er 44,55% af norsk- um launum í dag svo það verða Austurlandabúar og „dagónar", sem koma til með aö sigla þessum skipum, en ekki Evrópumenn. Stuttar fréttir Algert bann við siglingum norskra kaupskipa til og frá Suður-Afriku er talið kosta norska útgerðarmenn 4 mill- jarða nkr. (21.440 millj. ísl. kr.), á ári. — Norskir útgeröar- menn leggja áherslu á að NIS (Norwegian International Shipping Register) verði stað- reynd ekki seinna en 1.1. 1988. Telja þeir aö 1000—1500 kaupskip verði skráð á fyrta ári, og verði öll skilyrði eins og Panama og Liberia bjóða uppá. (Öðru visi mér áður brá.) — Danski kaupskipaflotinn er nú tvöfalt stærri í tonnatölu dw en sænski kaupskipaflotinn. — Nordsoværftet hefur nógar pantanir: 10 kaupskip af standard stærðinni 2500 tonn dw, taka 90 TEU’S gáma meðal annars. Geta því skipa- smiðirnir i Ringkobing litið bjartari augum til framtíðar- innar, auk þess sem þeir eiga eftir að skila nokkrum kaup- skipum 1000 tonn dw að stærð — Noregur; nú eru helmingaskipti hjá Norömönn- um. Helmingur norska kaup- skipaflotans er nú undir er- lendum fánum, 12 millj. tonn dw., og sama tonnatala undir fána Noregs. Þar af leiðir að af 50 milljöröum n.kr. er flotinn siglir inn kemur helmingur aö utan. Þessar tekjur eru um 20% af ríkisbúskapnum. —
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.