Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Síða 36

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Síða 36
Bylting... Ótrúlegur fjöldi áhuga- samra frystihúsamanna og fiskvinnsluskóla- nema hlýddu kalli hinn- ar nýju tækni, og komu til kynningarfundarins. Beinagreinirinn og sá sem ber mesta ábyrgö á honum, Sven Aage Jensen. 36 VÍKINGUR Hafi ég skiliö Danina rétt, ætla þeir fljótlega aö koma meö Lasertæki i sambandi við vélmennið. Það tæki bein- linis vigtar fiskinn og stjórnar hnifnum til þess aö skera flakið niöur í stykki af ákveö- inni þyngd. Vilji maöur t.d. fá fiskstykki, sem eru 12 cm á lengd og vega eitthvað ákveöiö, þá ákveöur Laserinn breiddina meö hliösjón af þykkt flaksins og lætur hníf- inn skera i samræmi viö þaö. Dönsk og kanadísk samvinna? Þetta er svo sem ekki allt sem Lumetech er aö vinna i haginn fyrir fiskframleiöendur fyrir danska bjórpeninga. Þeir eru búnir aö leysa gátuna um hvernig á aö finna orma i flök- um. Þar eru enn á ferðinni geislar sem fá öðruvísi svör- un frá ormum en fiski, en þó ekki a.m.k. enn sem komið er nema meö því að frysta flakið lítillega fyrst. Eitthvaö eru þeir þó meö i huga sem þeir vona aö losi þá viö frysting- una, en þorðu engu að lofa um hvenær þaö yrði aö veru- leika. Þá vantar bara tækni til aö tína ormana úr flökunum á vélrænan hátt. Þar stóöu Danirnir á gati. Þeir hafa enn ekki fengið neinar nothæfar hugmyndir um hvernig hægt sé aö leysa þaö mál. Þá önd- uöu ýmsir léttar, vegna þess aö þeir vissu ekki nema kvenfólk yröi meö öllu óþarft ef slík tækni kæmi á markað- inn. Reenberg forstjóri sagö- ist þó hafa hitt kanadiskan kollega sinn fyrir um mánuði og sá taldi sig sitja inni meö alla viskuna um hvernig mætti tína ormana úr flökun- um, en ekki aö finna þá. Reenberg sagðist vissulega vera tilbúinn til samstarfs viö þann kanadíska ef þessar upplýsingar hans reyndust réttar. Bylting Hér hefur veriö stiklaö á stóru i frásögn þeirra félaga sem kynntu Lumetech fyrir frysti- húsamönnum. Eins og gefur aö skilja var miklu meira sagt á þriggja tima fræðslufundi en hér er endurtekiö. Von- andi gefst Vikingnum kostur á aö fara síðar betur út i tæknilegu hliöina á málunum, en þangaö til af þvi getur orð- iö vísast til umboðsmann- anna, þeim sem vilja fá meira aö vita. Og varla er aö efa aö þeir eru margir sem vilja vita meira ef dæma má eftir áhuga þeirra sem voru viö- staddir kynninguna, á þeim var ekki annaö aö skilja en aö hér væri bylting á ferðinni, sem á næstu árum væri likleg til aö gjörbreyta öllum rekstri frystihúsanna.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.