Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Page 39

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Page 39
Tilkynning frá Fiskveiðasjóði íslands Umsóknir um lán á árinu 1987 og endurnyjun eldri umsókna. Um lánveitingar úr Fiskveiðasjóði islands á árinu 1987 hefur eftirfrandi verið ákveðið: 1. Vegna framkvæmda í fiskiðnaði. Engin lán verða veitt til byggingaframkvæmda nema hugsanleg viðbótarlán vegna bygginga, sem áður hafa verið veitt lánsloforð til, eða um sé að ræða sérstakar aðstæður að mati sjóðsstjórnar. Eftir því sem fjármagn sjóðsins hrekkur til verður lánað til véla, tækja og breytinga, sem hafa í för með sér bætt gæði og aukna framleiðni. Framkvæmdir skulu ekki hafnar fyrr en lánsloforð Fiskveiðasjóðs liggur fyrir. 2. Vegna endurbóta á fiskiskipum Eftir því sem fjármagn sjóðsins hrekkurtil verður lánað til skipta á aflvél og til tækjakaupa og endurbóta, ef talið er nauðsynlegt og hagkvæmt. Framkvæmdir skulu ekki hafnar fyrr en lánsloforð Fiskveiðasjóðs liggur fyrir. 3. Vegna nýsmíði og innflutnings á fiski- skipum. Hugsanlega verða einhver lán veitt til nýsmíði og inn- flutnings á fiskiskipum, þó eingöngu ef skip með sambærilega aflamöguleika er úrelt, selt úr landi eða strikað út af skipaskrá af öðrum ástæðum. Hámarks- lán er 65% vegna nýsmíði innanlands, en 60% vegna nýsmíði erlendis eða innflutnings. Engin lán verða veitt vegna nýsmíði eða innflutnings báta undir 10 rúmlestum. 4. Endurnýjun umsókna Allar umsóknir vegna óafgreiddra lána þarf að endur- nýja. Gera þarf nákvæma grein fyrir hvernig þær fram- kvæmdir standa sem lánsloforð hefur verið veitt til. 5. Hækkun lánsloforða Mikilvægt er að lánsumsóknir séu nákvæmar og verk tæmandi talin. Sérstök athygli er vakin á því að láns- loforð verða ekki hækkuð vegna viðbótarfram- kvæmda, nema Ijóst sé að umsækjandi hafi ekki get- að séð hækkunina fyrir og hækkunin hafi verið sam- þykkt af sjóðnum áður en viðbótarframkvæmdir hóf- ust. 6. Umsóknarfrestur Umsóknarfrestur er til 15. janúar 1987. 7. Almennt Umsóknum um lán skal skila á þar til gerðum eyöu- blöðum, ásamt þeim gögnum og upplýsingum, sem þar er getið, að öðrum kosti verður umsókn ekki tekin til greina (eyðublöð fást á skrifstofu Fiskveiðasjóðs íslands, Austurstræti 19, Reykjavík, svo og í ýmsum bönkum og sparisjóðum utan Reykjavíkur). Umsóknir er berast eftir tilskilinn umsóknarfrest verða ekki tekn- ar til greina við lánveitingar á árinu 1987 nema um sé að ræða ófyrirséð óhöpp. Reykjavík, 28. nóvember 1987 Fiskveiðasjóður íslands Skoðun og viðgerðir gúmmíbáta allt árið Teppi og dreglar til skipa ávallt fyrirlyggjandi GÚMMIBÁTAÞJÓNUSTAN Eyjargötu 9 Örfirisey Sími: 14010 Útbúum iyfjakistur fyrir skip og báta. Eigum ávallt tilbúin lyfja- skrin fyrir vinnustaði, bif- reiðar og heimili. INGÓLFS APÓTEK Hafnarstræti 5. Sími 29300
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.