Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Side 41

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Side 41
vonum athygli, þar sem viö gengum á eftir forsetanum sem skoðaöi mikiö en keypti ekkert og var fólk farið aö gefa okkur auga. Ég stakk þá uppá að viö keyptum nú eitthvað handa konunum okkar og gæfum þeim er viö kæmum heim, þessi uppá- stunga hlaut engar undirtekt- ir og var jöröuö á staðnum. Töldu menn að þetta gæti vakið ákveðnar grunsemdir hjá okkar ektakvinnum. Ekki bar nú meira til tíðinda nema hjá Sigurjóni sem leitaði eftir WC en lenti i mátunarklefa. Loksins komumst við uppá KEA kaldir og hraktir, og þá var réttur tími fyrir IRISH COFFEE og siðan útá flug- völl. Þar gekk allt eins og i lygasögu, bara labba sig úti vél, miðarnir merktir og Steini sagöi aö við værum fyrir framan hreyfla en Addi fyrir aftan, og fannst mér það ágætt á hann fyrir helvitis labbið. Nú vorum við næst- fremstir i vélinni, og allt í þessu fina, nema kannski hjá Steina útaf löppunum. i loftið fórum við og flugfreyjan sagði okkur allt þetta venjulega, flogið i þetta mikilli hæö og hvar björgunarbeltin væru, lending i Rvk eftir 50 min. flug, gott veður og góða ferð. Maður sökkti sér niður í Helg- arpóstinn og fyrr en varði glumdi i hátalaranum rödd flugstjórans: við áætlum lendingu i Rvk, eftir u.þ.b. 5 min., og veðrið er gott, s. and- vari og rigning. Maður hlakk- aði auðvitað til, og konan beið þarna, auðvitað byði maður henni i mat og huggu- legheit. Þá kemur rödd flugstjórans aftur og segir: „Það eru nú fljót að skipast veður i lofti, brautin er dottin niður, eins og við segjum, vegna ísingar og bremsuskil- yrðin slæm“. Ég þakkaði min- um sæla að rellan skyldi ekki hafa dottið niður, en hann hélt áfram og sagði að það tæki því ekki að dóla þarna meðan þeir væru að sand- bera brautina, við færum bara til Keflavíkur. Mér fannst þetta nú hálf-skrítið, en Steini sagði: „Það er munur, bara flogið með þig heim drengur, ha?“ En að mér læddist sá grunur að nú væri einhver djöfullinn að rellunni og bar það undir Sigurjón, sem taldi það af og frá, og sagði aö sennilega hefði ferðaskrifstofa Þórðar og Öldunnar haft puttana í þessu því ég þrufti að komast á herrakvöld L.K.L. Óðins í Keflavik. Prisaði ég mig sæl- an og lofaði Þórð i bak og fyr- ir, og gleymdi að frúin beið í Rvk. Leit ég nú út um glugg- ann og tók stað, jú, jú, þarna voru Vogarnir og Keflavik á sínum stað, svo sá ég Grindavík og fór að pæla i hverslags voða aðflug þetta væri, ítrekaði ég nú við Sigur- jón að þessi braggi væri eitthvaö bilaður því við vorum Haraldur Einarsson myndskreytti VÍKINGUR 41
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.