Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Side 44

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Side 44
NýJUNGAR Umsjón: Benedikt H. Alfonsson Heyrnarhlífar með inn- byggðum þriggja rása móttakara ásamt móð- urstöðunni og hijóð- nema. 44 VÍKINGUR Heyrnarhlífar með innbyggðum móttakara Viö vinnu þar sem hávaöi er mikill eiga menn aö bera heyrnarhlifar. Nú eru komnar á markaðinn heyrnarhlifar meö þráölausu móttökutæki. Fyrirtækið Sound & Silence Holstebro Danmörku hefur nú hafið framleiöslu á heyrnar- hlifum meö þriggja rása mót- takara sem auk þess að verja notandann fyrir hávaöa gefur honum færi á sambandi við annaö fólk án þess aö taka af sér hlífarnar, hlusta á tónlist eða jafnvel kennslu meöan viökomandi er t.d. í vélarrúmi. Þurfi aö hafa samband við þann sem þessar heyrnarhlif- ar ber er hægt aö fara inn á hvaöa rás sem er og skiftir þvi ekki máli á hvaöa rás móttak- arinn er stilltur. Ljóst er aö slíkt er mikið öryggisatriði. Heilarþyngd búnaöarins er 370 grömm, orka móttakar- ans fæst frá 1,5 volta rafhlöðu sem endist i 200 klukku- stundir. Hægt er aö láta festa hlífarnar á hjálm. Til að ná sambandi viö heyrnarhlifarnar þarf þriggja rása sendi meö Mk III radarsamlikir i skólastofunni. magnara og hljóönema til aö koma skilaboöum og upplýs- ingum á framfæri. Þessi tæki eru staðsett á heppilegum staó um borö, hljóðneminn þó sennilega i brú. Nú er veriö aö setja þetta tæki niður i skip hér á landi. Dreifingaraðili hér á landi er Bk umboðs- og heildverslun, simi 91-29017 Reykjavík. Radar samlíkir á BBC tölvu Fram aö þessu hefur kennsla á radarsamliki fariö fram i sérstakri kennslustofu þar sem radarsjóntækjum er komiö fyrir ásamt dýrum stjórntækjum. Kostnaður viö aö koma þessum búnaði upp hefur veriö mikill og litlir skól- ar átt í erfiðleikum að fjár- magna kaupin. Fyrirtækiö SEA Information Systems (SIS) í Bristol Englandi hefur þróaö forrit fyrir BBC örtölvu til að likja eftir radarsiglingu. Forritin Mk I og II eru til aö kenna aö nota radar viö staö- setningu, notkun radars til aö forðast árekstur viö önnur skip og að beita stjórntökum viö skip. Mark III er stjórnkerfi fyrir allt að 16 eigin skip, sem er stýrt af nemendum, auk 11 endurvarpa (targets) sem kennari stjórnar. SIS Mk 1 samlíkiskerfið er sérstaklega hannað fyrir sjálfsnám, en Mk II má nota til aö kenna einum nemanda hverju sinni. Notuð eru nákvæm forrituö kort. T.d. eru til slik kort af austur- strönd Bretlands frá Norö- austur-Skotlandi til Solent. Mk III er hægt aö setja upp i venjulegri skólastofu og heill bekkur getur þá æft sig í rad- arsiglingu samtímis hver meö sitt skip. Kennslan getur fariö fram í dagsbirtu þ.e. þaö þarf ekki aö myrkva stofuna. Á hverju korti geta verið alls 380 sjómerki.
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.