Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Síða 46

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Síða 46
NýJUNGAR r Nautopilot i brúnni á Norasia Susan. 46 VÍKINGUR Tölvuvædd brú Nýr búnaöur sem nefnist Nautopilot frá þýska fyrirtæk- inu Anschiitz er nu kominn i brúna. Nautoplot tölvustýrir siglingunni, en hluti búnaöar- ins er Nautoplot. Meö Nauto- ploti er hægt aö fylgjast meö siglingu skipsins á sjókort- inu. Útsetningin fer fram á þann hátt aö frá staðsetning- artækjunum fer staður skips- ins stafrænt inn á rafeindaút- setningarborö, sem finnur- breidd og lengd skipsins i bauganetinu. Frá þessu boröi er svo staðurinn yfirfæröur á sjókortiö og sýndur þar meö Ijósdepli. Siglingaleiðir má geyma í minni Nautoplotsins, en þaö- an fara svo upplýsingar um leiöina til siglingatölvu sem kemur þeim áleiöis til sjálf- stýringar. Sem sagt, engan mann þarf viö stýri og enginn þarf aö hafa afskifti af stefnu- breytingum. Umboö fyrir- Anchutz hér á landi hefur R. Sigmundsson h.f. Tryggva- götu 16 Reykjavik. Vökvdælan, sem heldur rafalanum á réttum hraða, tengd viö öxul aðalvélar með reim. Riðstraumur í öll skip Þeim fjölgar óöum skipun- um sem nota riöstraum í stað jafnstraums. Riðstraumur um borö opnar möguleika á að nota hvaöa rafmagnstæki sem er, auk þess sem þau eru miklu ódýrari en fyrir jafn- straum. Meö riöstraum um borö má tengja skipið viö orkunet í landi þegar þaö er í höfn og þarf þvi engin Ijósa- vél aö vera i gangi á meðan, en skipið samt hlýtt og nota- legt þegar komiö er um borö jafnvel eftir nokkurra daga landlegu. Þaö sem háö hefur notkun riöstraums í minni skipum er aö hingað til hefur þurft sérstaka vél, þ.e. Ijósa- vél, til aö framleiða hann. Ástæöan er sú aö riðafjöldinn þarf að vera réttur, en til þess þarf vélin aö snúat meö jöfn- um snúningshraða. I minni skipum er ekki pláss nema fyrir eina vél þ.e. aöalvélina, en hún gengur ekki alltaf meö jöfnum hraöa þegar skip er á veiðum. Fyrirtækiö Water- borne Equipment framleiöir nú vökvadælu sem tengd er aðalvélinni annaöhvort beint á öxul eöa meö reim og dæl- an knýr síðan riðstraumsraf- ala með jöfnum snúnings- hraöa jafnvel þótt aöalvélin snúist meö misjöfnum hraöa. Meö þessari aðferð er hægt að halda riðafjöldanum þaö vel aö hann getur í mesta lagi fariö 1,5 rið upp eöa niöur fyr- ir þau fimmtu sem er tiöni riö- straumsins hér á landi. Þetta frávik er þaö lítiö aö þaö skiptir ekki máli fyrir þau tæki sem eru um borö i minni skip- um. Til að halda snúnings- hraöa riðstraumsrafals ná- kvæmlega þarf tölvustýringu, en hefur i för meö sér tals- verðan viðbótarkostnaö. Um- boðsaöili fyrir Waterborne Equipment hér á landi er Stálvinnslan h.f. Súöarvogi 16 Reykjavík.
Síða 1
Síða 2
Síða 3
Síða 4
Síða 5
Síða 6
Síða 7
Síða 8
Síða 9
Síða 10
Síða 11
Síða 12
Síða 13
Síða 14
Síða 15
Síða 16
Síða 17
Síða 18
Síða 19
Síða 20
Síða 21
Síða 22
Síða 23
Síða 24
Síða 25
Síða 26
Síða 27
Síða 28
Síða 29
Síða 30
Síða 31
Síða 32
Síða 33
Síða 34
Síða 35
Síða 36
Síða 37
Síða 38
Síða 39
Síða 40
Síða 41
Síða 42
Síða 43
Síða 44
Síða 45
Síða 46
Síða 47
Síða 48
Síða 49
Síða 50
Síða 51
Síða 52
Síða 53
Síða 54
Síða 55
Síða 56
Síða 57
Síða 58
Síða 59
Síða 60
Síða 61
Síða 62
Síða 63
Síða 64
Síða 65
Síða 66
Síða 67
Síða 68
Síða 69
Síða 70
Síða 71
Síða 72
Síða 73
Síða 74
Síða 75
Síða 76
Síða 77
Síða 78
Síða 79
Síða 80
Síða 81
Síða 82
Síða 83
Síða 84
Síða 85
Síða 86
Síða 87
Síða 88
Síða 89
Síða 90
Síða 91
Síða 92
Síða 93
Síða 94
Síða 95
Síða 96
Síða 97
Síða 98
Síða 99
Síða 100
Síða 101
Síða 102
Síða 103
Síða 104
Síða 105
Síða 106
Síða 107
Síða 108
Síða 109
Síða 110
Síða 111
Síða 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.