Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Page 57
Jólasálmur
Viö höldum jól íherrans Jesú nafni,
im heimsins byggö viö klukkna undirsph
Býrkristin hugsjón kannski fyrir stafni?
Er kærleikur í hjörtum okkar til?
Já, friöarhátíö frelsarans viö höldum
og fögnum þvf aö lifa næsta dag.
En meöbræörunum vonleysi þó völdum
og viröum bara eigin stundarhag.
Menn skjálfa fyrir óttans voöa valdi
og vita naumast hverju trúa ber.
Aö kaupa loginn friö viö fölsku gjaldi
er fórn sem varla nokkur óskar sér.
Á meöan heimsinsbörn ísorgum svelta
og sárust neyöin leggst um gólf og þil
en valdsins trúöar fals og auölegö elta
hvort er þá nokkur miskunnsemi til?
Aö lindir auös um lífsins farveg streymi
er lágsigld von sem flestir treysta þó.
Elías Þórarinnson
Sveinseyri íDýrafirði
Ég spyr þig Guö: „Hvaö hæfir slíkum heimi?
Erhimnesk lofgjörö soltnum börnum nóg?“
Ó, sýndu drottinn miskunn þína og mildi
og mettaöu þaö fólk sem líöur skort.
Nú koma jól, mér finnst ífullu gildi
sú friöþæging sem krýnir lífshlaup vort.
Þérberst nú drottinn bæn frá þúsund hjörtum
sem biöja þig í trú á betri heim.
Ó lift frá augum blæjum sorgar svörtum
og sendu vonargeisla aö lýsa þeim.
Sé kærleikurinn lífs vors leiöarstjarna,
mun lifna von og réttast sérhvert bak.
Vek drottinn trú fbrjóstum þinna barna
og blóösins fórn afstalli þeirra tak.
Og þá mun veröld breytast til hins betra,
en brostnar vonir fólksins lifna á ný
og kærleikurinn Ijósum stöfum letra
þaö lögmál vort á gullin roöaský.
Eflífsins fleyaffólsku væri hroöiö
en fermt meö kærleik, von og sannri trú,
þá gætum viö afgóöum huga boöiö
gleöilega jólahátíö nú.
VIKINGUR 57