Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Side 68

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Side 68
Stofnmæling 68 VÍKINGUR 118 þúsund tonn. Meginhluti stofnsins (65%) var á suöur- svæöinu. Þar var 61% fisks- ins kynþroska en aðeins 17% á norðursvæðinu. Stofnvisitalan var nánast sú sama og í könnuninni i fyrra (244 þús. tonn). Staðalfrávik var nú mun lægra en i fyrra eða 9%, en árið 1985 23%. i fyrra var gerður samanburður á heildarstofnvísitölu og heildarstofni samkvæmt V.P.-greiningu og var visital- an heldur hærri. Nú er visital- an 36% hærri enda hefur V.P.-mat lækkað mikið. Þetta er ef til vill ekki réttur saman- buröur þar sem mat á ungýsu með V.P.-aðferð byggist á veikum gögnum, þar sem sá hluti er ekkert inni i veiðinni. Sé hins vegar gerður saman- burður á vísitölu hrygningar- stofns er visitalan ekki óáþekk V.P.-mati, en þó heldur hærri. í fyrra var vísi- tala hrygningarstofns langt yfir V.P.-mati. Því má segja að tölur um stofnmat sem eru raunverulega samanburðar- hæfar hafi með þessum leið- angri nálgast hvor aðra enda staöalfrávikiö hagstæöara (lægra) nú. Stofnvisitala karfa var 480 þús. tonn og þar af voru 74% á suðursvæði. Staöalfrávik stofnvisitölu var 14%. Þessar tölur eru mjög svipaðar og 1985 þegar stofnvisitala mældist 429 þús. tonn og staðalfrávik 13%. Talið er aö karfastofninn allt frá Græn- landi um ísland til Færeyja sé einn og hinn sami. Lauslegt V.P.-mat á þeim stofni er 1100 tonn sem er þá 56% meira en stofnvisitalan sem fékkst úr þessum leiðangri er náöi að sjálfsögðu yfir aðeins hluta af útbreiðslusvæðinu. Stofnvísitala steinbits var 36 þúsund tonn og staöalfrá- vik 11% þar sem 72% stofnsins töldust vera á norð- ursvæðinu. Hliðstæðar tölur frá því í fyrra eru 32 þúsund tonn og 14% staðalfrávik. Samanburður við V.P.-grein- ingu er ekki mögulegur, þar sem slikt mat liggur ekki fyrir. Stofnvisitala skrápflúru var 62 þúsund tonn og staðalfrá- vik 8%, en 76% stofnsins hélt sig á norðursvæði. Sam- bærilegar tölur frá i fyrra voru 49 þúsund tonna stofnstærð og 6% staðalfrávik. Lokaorð Þeir tveir leiðangrar sem farnir hafa verið nú tvo und- anfarna marsmánuði á 5 skipum eru umfangsmeiri en áður hefur þekkst á þessu sviði. Þær niðurstöður sem hér hefur verið lýst eru aðeins brot af þeim fjölþættu upplýsingum sem í gögnun- um felast. Margt kemur þar fram sem áður var vitað um lifnaðarhætti hinna ýmsu fiskistofna og liffræði. Gögnin munu þó veita mun nákvæm- ari niðurstöður en lágu fyrir til þessa auk þess að ná til fleiri tegunda samtimis. Aðalmarkmið þessa verk- efnis er að auka nákvæmni i mati á stærð helstu fiski- stofna og um þetta eitt spyrja menn gjarnan eftir á. Taflan hér fyrir ofan sýnir hvaða breytingar hafa orðið á staðal- fráviki stofnmatsins, i % af heildarstofni, miöað við fyrri rannsóknir imars, en staðal- frávik á að vera mælikvarði á nákvæmni matsins eins og áðursagði. Samkvæmt þessum tölum hefur miðað verulega i rétta átt hvað varðar nákvæmni stofnmats. Á hinn bóginn varð meiri breyting (lækkun) á stofnvisitölu þorsks 1986, miðaö við árið 1985, heldur en aðrar aðferðir sýna. Bent hefur verið á mjög misjafnar veðurfarsaðstæöur þau tvö ár, sem rannsóknir þessar hafa staðið, til skýringar á lægri stofnvisitölu þorsks í mars 1986. Eitt helsta við- fangsefni á næsta ári og e.t.v. næstu árum verður að leita skýringa á þessum mikla þreytileika á stofnvisitölu þorsks. Þakkir I rannsóknarléiöangrinum störfuðu 75 sjómenn við veiðarnarog meðhöndlun afl- ans og aðstoöuðu auk þess við gagnasöfnun. Starfs- menn Hafrannsóknastofnun- arinnar 25 að tölu sáu um gagnasöfnun um borö i skip- unum. Margir starfsmenn tóku auk þess þátt í undir- búningi i landi og aðrir störf- uðu siðar við úrvinnslu. Öllu þessu fólki færum við bestu þakkirfyrirframlag sitt. Ár 1982 1983 1985 1986 Fjöldi togstöðva 163 135 595 586 Þorskur 29 20 16 9 Ýsa 27 31 23 9 Karfi 19 25 13 14 Steinbítur 45 25 14 11 Skrápflúra 12 21 6 8
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.