Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Side 76
15. þing sjómannasa
Sjómannasamband íslands hélt 15. þing sitt dagana 23.-25. október s.l.. SSÍ heldur þing
aðeins annaðhvert ár. í þetta sinn komu 57 fulltrúar til þingsins. Það er mál manna að
þingið hafi verið friðsamlegt og gott, vinnusamt og mikil málefnaleg samstaða með full-
trúum.
í framkvæmdastjórn voru kosnir:
Formaður: Óskar Vigfússon, Hafnarfirði.
Varaformaður: Guömundur Hallvarðsson, Rvík.
Ritari: Guðjón Jónsson, Akureyri.
Gjaldkeri: Sigfinnur Karlsson, Neskaupstað.
Meðstjórnandi: Bárður Jensson, Ólafsvík.
Aðrir í sambandsstjórn:
Þórður Ólafsson, Þorlákshöfn.
Elías Björnsson, Vestmannaeyjum.
Sævar Gunnarsson, Grindavík.
Heiðar Guðbrandsson, Súðavík.
Tryggvi Leósson, Rvík.
Rúnar Grímsson, ísafiröi.
Sigurbjörn Björnsson, Keflavik.
Ályktun um öryggis- og tryggingamál
76 VÍKINGUR
1.
15. þing SSÍ fagnar því sam-
komulagi sem náöst hefur milli
stjórnar og starfsmanna Land-
helgisgæslunnar og tryggingar-
félaga islenskra fiskiskipa vegna
ákvæða 172. gr. siglingalaga þ.e.
um þjörgunarlaun vegna fiski-
skipa sem þarfnast aöstoðar á
hafi úti. Meö þvi samkomulagi
sem gert hefur veriö milli fyrr-
nefndra aöila eru skip Landhelg-
isgæslunnar nú virkari aöili til
aðstoöar fiskiskipaflotanum sem
óneitanlega bætist viö i hlekk
öryggiskeöju islenskra fiski-
manna. Þá væntir þingið þess aö
Alþingi hraöi afgreiðslu frum-
varps til breytinga á 12. gr. laga
um Landhelgisgæslu íslands
sem tengist ofangreindu máli.
2.
Þjálfunarmiöstöö sjómanna er nú
orðin staðreynd. Á 14. þingi SSI
1984 voru undirtektir góðar við
hugmyndum SVFÍ um aö gera
v/s Þór að Þjálfunarmiöstöö
v/öryggismála sjómanna. Þessu
hefur veriö hrint i framkvæmd og
hafa þegar fjölmargir sjómenn og
heilar skipshafnir tekiö þátt i
þessum námskeiðum. Öllum sjó-
mönnum sem þátt hafa tekið i
þessum námskeiöum. Öllum sjó-
mönnum sem þátt hafa tekið i
þessum námskeiöum ber saman
um nauðsyn og gagnsemi þeirra.
Nú vantar fjárhagslegt átak til að
koma skipinu hafna á milli til
námskeiöahalds fyrir sjómenn.
Þingið mótmælir harölega
ráðstöfun rikisstjórnarinnar sem
fram kemur i frumvarpi til fjár-
laga, þar sem engin fjárveiting er
ætluö til þessarar fræöslu og fyr-
irbyggjandi starfsþátta i öryggis-
málum sjómanna. Þvi skorar 15.
þing SSÍ á fjárveitingarnefnd Al-
þingis aö veita verulegu fjár-
magni til þessa merka og nýja
þáttar i öryggismálum sjómanna
svo allir megi njóta án tilits til
búsetu.
3.
Þingiöminnir á nauðsyn öflugrar
gæslu björgunar- og varðskipa
áhinu viðáttumikla hafsvæöi inn-
an 200milna fiskveiðilögsögunn-
ar. Alþingi veröur aö veita þaö
fjármagn sem til þarf, til fulls
reksturs a.m.k. þriggja varð-
skipa, jafnframt sem aukin
áhersla veröi lögö á sérhæfni
áhafna varðskipanna til hvers
konar björgunar- og leitarstarfa.
Flugáhöfn þyrlu Landhelgis-
gæslunnar ásamt læknum frá
Borgarspitalanum hefur unnið
ómetanlegt starf i þágu sjó-
mannastéttarinnar og lands-
manna allra. Nokkuö viröist
óljóst um áframhaldandi sam-
starf þessara aðila og jafnvel svo
aö þyrlan, þetta dýra og mikla
björgunartæki, er ekki til taks
nema hluta úr degi. Allt stafar
þetta af óvissuþáttum i fjár-
hagslegum rekstri sem er óvið-
unandi. Þingið krefst þess aö
fjárveitinganefnd Alþingis sjái
svo um fjárhagslega hliö rekstrar
þessa björgunartækis að viðun-
andi sé.
4.
Þingiö hvetur alla þá aöila, sem
að öryggis- og björgunarmálum
sjómanna vinna, til að hafa
áframhald á þeim öryggismála-
fundi sem Siglingamálastofnun
og . sjóslysanefnd gengust fyrir
1984. Veröi slík ráðstefna haldin
á 2ja ára fresti.
i höröu kapphlaupi viö timann
láta skipstjórnarmenn æ oftar úr
höfn meö ósjóbúin skip. Aö
gefnu tilefni minnir þingiö skip-
stjórnarmenn á 3. kafla 6. gr.
siglingalaga.
Þá telur þingið nauösyn á
breytingu laga nr. 102 frá 1972
þess efnis aö greiöslur frá trygg-
ingarfélögum til sjómanna vegna
slysa verði ekki frá dregnar ör-
orkubótum.
Skráö slys á sjómönnum voru
á árinu 1985 þvi miður of mörg. i
fiskimannastétt slösuðust 419
og i farmannastétt 35. Enda þótt
hér sé um háa slysatiðni aö ræöa
miöað viö þann fjölda sem þess-
ar starfsgreinar stunda eru
áreiðanlegar heimildir til fyrir þvi
að ekki eru öll þau slys er sjó-
menn veröa fyrir skráð.
Þvi skorar þingið á skipstjórn-
armenn og túnaöarmenn sjó-
manna aö sjá svo um að öll slys
er veröa um borð eöa viö störf
sem unnin eru fyrir skipið verði