Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Side 76

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Side 76
15. þing sjómannasa Sjómannasamband íslands hélt 15. þing sitt dagana 23.-25. október s.l.. SSÍ heldur þing aðeins annaðhvert ár. í þetta sinn komu 57 fulltrúar til þingsins. Það er mál manna að þingið hafi verið friðsamlegt og gott, vinnusamt og mikil málefnaleg samstaða með full- trúum. í framkvæmdastjórn voru kosnir: Formaður: Óskar Vigfússon, Hafnarfirði. Varaformaður: Guömundur Hallvarðsson, Rvík. Ritari: Guðjón Jónsson, Akureyri. Gjaldkeri: Sigfinnur Karlsson, Neskaupstað. Meðstjórnandi: Bárður Jensson, Ólafsvík. Aðrir í sambandsstjórn: Þórður Ólafsson, Þorlákshöfn. Elías Björnsson, Vestmannaeyjum. Sævar Gunnarsson, Grindavík. Heiðar Guðbrandsson, Súðavík. Tryggvi Leósson, Rvík. Rúnar Grímsson, ísafiröi. Sigurbjörn Björnsson, Keflavik. Ályktun um öryggis- og tryggingamál 76 VÍKINGUR 1. 15. þing SSÍ fagnar því sam- komulagi sem náöst hefur milli stjórnar og starfsmanna Land- helgisgæslunnar og tryggingar- félaga islenskra fiskiskipa vegna ákvæða 172. gr. siglingalaga þ.e. um þjörgunarlaun vegna fiski- skipa sem þarfnast aöstoðar á hafi úti. Meö þvi samkomulagi sem gert hefur veriö milli fyrr- nefndra aöila eru skip Landhelg- isgæslunnar nú virkari aöili til aðstoöar fiskiskipaflotanum sem óneitanlega bætist viö i hlekk öryggiskeöju islenskra fiski- manna. Þá væntir þingið þess aö Alþingi hraöi afgreiðslu frum- varps til breytinga á 12. gr. laga um Landhelgisgæslu íslands sem tengist ofangreindu máli. 2. Þjálfunarmiöstöö sjómanna er nú orðin staðreynd. Á 14. þingi SSI 1984 voru undirtektir góðar við hugmyndum SVFÍ um aö gera v/s Þór að Þjálfunarmiöstöö v/öryggismála sjómanna. Þessu hefur veriö hrint i framkvæmd og hafa þegar fjölmargir sjómenn og heilar skipshafnir tekiö þátt i þessum námskeiðum. Öllum sjó- mönnum sem þátt hafa tekið i þessum námskeiöum. Öllum sjó- mönnum sem þátt hafa tekið i þessum námskeiöum ber saman um nauðsyn og gagnsemi þeirra. Nú vantar fjárhagslegt átak til að koma skipinu hafna á milli til námskeiöahalds fyrir sjómenn. Þingið mótmælir harölega ráðstöfun rikisstjórnarinnar sem fram kemur i frumvarpi til fjár- laga, þar sem engin fjárveiting er ætluö til þessarar fræöslu og fyr- irbyggjandi starfsþátta i öryggis- málum sjómanna. Þvi skorar 15. þing SSÍ á fjárveitingarnefnd Al- þingis aö veita verulegu fjár- magni til þessa merka og nýja þáttar i öryggismálum sjómanna svo allir megi njóta án tilits til búsetu. 3. Þingiöminnir á nauðsyn öflugrar gæslu björgunar- og varðskipa áhinu viðáttumikla hafsvæöi inn- an 200milna fiskveiðilögsögunn- ar. Alþingi veröur aö veita þaö fjármagn sem til þarf, til fulls reksturs a.m.k. þriggja varð- skipa, jafnframt sem aukin áhersla veröi lögö á sérhæfni áhafna varðskipanna til hvers konar björgunar- og leitarstarfa. Flugáhöfn þyrlu Landhelgis- gæslunnar ásamt læknum frá Borgarspitalanum hefur unnið ómetanlegt starf i þágu sjó- mannastéttarinnar og lands- manna allra. Nokkuö viröist óljóst um áframhaldandi sam- starf þessara aðila og jafnvel svo aö þyrlan, þetta dýra og mikla björgunartæki, er ekki til taks nema hluta úr degi. Allt stafar þetta af óvissuþáttum i fjár- hagslegum rekstri sem er óvið- unandi. Þingið krefst þess aö fjárveitinganefnd Alþingis sjái svo um fjárhagslega hliö rekstrar þessa björgunartækis að viðun- andi sé. 4. Þingiö hvetur alla þá aöila, sem að öryggis- og björgunarmálum sjómanna vinna, til að hafa áframhald á þeim öryggismála- fundi sem Siglingamálastofnun og . sjóslysanefnd gengust fyrir 1984. Veröi slík ráðstefna haldin á 2ja ára fresti. i höröu kapphlaupi viö timann láta skipstjórnarmenn æ oftar úr höfn meö ósjóbúin skip. Aö gefnu tilefni minnir þingiö skip- stjórnarmenn á 3. kafla 6. gr. siglingalaga. Þá telur þingið nauösyn á breytingu laga nr. 102 frá 1972 þess efnis aö greiöslur frá trygg- ingarfélögum til sjómanna vegna slysa verði ekki frá dregnar ör- orkubótum. Skráö slys á sjómönnum voru á árinu 1985 þvi miður of mörg. i fiskimannastétt slösuðust 419 og i farmannastétt 35. Enda þótt hér sé um háa slysatiðni aö ræöa miöað viö þann fjölda sem þess- ar starfsgreinar stunda eru áreiðanlegar heimildir til fyrir þvi að ekki eru öll þau slys er sjó- menn veröa fyrir skráð. Þvi skorar þingið á skipstjórn- armenn og túnaöarmenn sjó- manna aö sjá svo um að öll slys er veröa um borð eöa viö störf sem unnin eru fyrir skipið verði
Side 1
Side 2
Side 3
Side 4
Side 5
Side 6
Side 7
Side 8
Side 9
Side 10
Side 11
Side 12
Side 13
Side 14
Side 15
Side 16
Side 17
Side 18
Side 19
Side 20
Side 21
Side 22
Side 23
Side 24
Side 25
Side 26
Side 27
Side 28
Side 29
Side 30
Side 31
Side 32
Side 33
Side 34
Side 35
Side 36
Side 37
Side 38
Side 39
Side 40
Side 41
Side 42
Side 43
Side 44
Side 45
Side 46
Side 47
Side 48
Side 49
Side 50
Side 51
Side 52
Side 53
Side 54
Side 55
Side 56
Side 57
Side 58
Side 59
Side 60
Side 61
Side 62
Side 63
Side 64
Side 65
Side 66
Side 67
Side 68
Side 69
Side 70
Side 71
Side 72
Side 73
Side 74
Side 75
Side 76
Side 77
Side 78
Side 79
Side 80
Side 81
Side 82
Side 83
Side 84
Side 85
Side 86
Side 87
Side 88
Side 89
Side 90
Side 91
Side 92
Side 93
Side 94
Side 95
Side 96
Side 97
Side 98
Side 99
Side 100
Side 101
Side 102
Side 103
Side 104
Side 105
Side 106
Side 107
Side 108
Side 109
Side 110
Side 111
Side 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.