Sjómannablaðið Víkingur

Volume

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Page 77

Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Page 77
mbands íslands tilkynnt Tryggingastofnun ríkis- ins. Þingið skorar enn einu sinni á stjórnvöld að setja lög um lif- tryggingu sjómanna vegna þeirr- ar sérstöðu sem sjómenn eru i við störf sin á hafi úti fjarri allri læknisþjónustu ef alvarleg veik- indi ber að, sem leiöa til dauða. Þingið felur framkvæmdastjórn SSi að vinna að endurskoðun tryggingamála og bótaupphæðar fyrir n.k. áramót. Enda verði krafa þar um lögö fram i komandi kjarasamningum. 5. Þingið áminnirenn einu sinni alla skipstjórnarmenn um að fara að lögum um tilkynningarskyldu og hvetur FFSÍ til að hafa áhrif á umbjóðendur sina, svo þessi stórkostlegi öryggishlekkur ís- lenskra sjómanna bresti aldrei. 6. Þingiö telur nauðsyn á að sett verði reglugerð þess efnis að um borð i öllum islenskum skipum verði flotbúningur til notkunar fyrir hvern áhafnarmeölim. Sigl- ingamálastofnun og SVFÍ verói falið að gera tillögur um slika reglugerö. 7. Þá gerir þingið kröfu um að á öll- um yfirbyggðum fiskiskipum og skuttogurum skuli vera um borð slöngubátur með utanborðsvél. 8. 15. þing SSÍ fagnar þeim breyt- ingum sem orðið hafa á undan- förnum árum i öryggis- og að- búnaöarmálum sjómanna og heitir nú á alla sjómenn að: nota þann öryggisþúnað sem þeim er ætlaöur við þær aöstæö- ur og störf sem þeir vinna við. kynna sér vel þann björgunar- búnað sem um borð er, notkun- arreglur og hvort viðhald og geymsluástand sé eðlilegt, þvi slik varúðarráðstöfun er ekki verk embættismanna einna. Af gefnu tilefni, þar sem i alltof mörgum tilfellum er óviðunandi vinnuaðstaöa sjómanna um borð i fiskiskipum, krefst 15. þing SSÍ þess að við hönnun vinnslurásar fiskiskipa verði haft samráö við hlutaöeigandi sjómenn (háseta) vegna nýsmiöi eöa breytinga. Þá minnir þingið á skyldur skipstjóra, þar sem 8. gr. sjó- mannalaga segir m.a. svo: ,,Við ráðningu nýliöa skal skipstjóri sjá um að nýliðanum sé leiðbeint um störf þau sem hann á aö vinna. Enn fremur skal honum sýndur björgunarbúnaður sá og viðvörunarbúnaöur sem á skipinu er og leiöbeint um grund- vallaratriði við notkun þeirra". 9. Þingið felur framkvæmdastjórn SSÍ að kjósa þriggja manna nefnd til að gera úttekt á réttind- um sjómanna og skyldum lifeyr- issjóða sjómanna. Nefndin skili greinargerð og tillögum fyrir 16. þing SSÍ1988. 10. 15. þing SSÍ þakkar öryggis- málanefnd sjómanna, sem sam- gönguráðherra skipaði 30. mars 1984 og skipuð er 9 alþingis- mönnum, fyrir störf að örygg- ismálum. Þá tekur þingið undir allar tillögur nefndarinnar sem lagðar voru til við samgönguráð- herra af hálfu öryggismálanefnd- ar 16. okt. s.L 11. Þingiö þakkar þeim fjölmörgu aðilum innlendum og eriendum er lagt hafa sjómönnum liö meö óeigingjörnu starfi sinu ó sviði öryggis- og björgunarmála. Séð yfir salinn í Borgar túni 18, þegar Sjó mannasamband ís lands þingaöi þar október s.l. VÍKINGUR 77
Page 1
Page 2
Page 3
Page 4
Page 5
Page 6
Page 7
Page 8
Page 9
Page 10
Page 11
Page 12
Page 13
Page 14
Page 15
Page 16
Page 17
Page 18
Page 19
Page 20
Page 21
Page 22
Page 23
Page 24
Page 25
Page 26
Page 27
Page 28
Page 29
Page 30
Page 31
Page 32
Page 33
Page 34
Page 35
Page 36
Page 37
Page 38
Page 39
Page 40
Page 41
Page 42
Page 43
Page 44
Page 45
Page 46
Page 47
Page 48
Page 49
Page 50
Page 51
Page 52
Page 53
Page 54
Page 55
Page 56
Page 57
Page 58
Page 59
Page 60
Page 61
Page 62
Page 63
Page 64
Page 65
Page 66
Page 67
Page 68
Page 69
Page 70
Page 71
Page 72
Page 73
Page 74
Page 75
Page 76
Page 77
Page 78
Page 79
Page 80
Page 81
Page 82
Page 83
Page 84
Page 85
Page 86
Page 87
Page 88
Page 89
Page 90
Page 91
Page 92
Page 93
Page 94
Page 95
Page 96
Page 97
Page 98
Page 99
Page 100
Page 101
Page 102
Page 103
Page 104
Page 105
Page 106
Page 107
Page 108
Page 109
Page 110
Page 111
Page 112

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.