Sjómannablaðið Víkingur - 01.12.1986, Side 78
15. þing sjómannasambandsins
Óskar Vigfússon í
ræöustóli. Hann var
endurkjörinn formaöur
Sjómannasambands ís-
landsá 15. þinginu.
Ályktun um kjara- og atvinnumál
Á undanförnum árum hafa
stjórnvöld leitast við að leysa
vanda sjávarútvegsins meö þvi
aö skeröa kjör sjómanna og láta
þá þannig greiða hluta af rekstr-
arvanda útgeröarinnar.
Viöbrögö sjómanna hafa veriö
þau aö fækka i áhöfn skipanna til
aö halda i við tekjur annarra
launþega i landinu.
Meö auknum botnfiskafla hafa
tekjur sjómanna á þeim veiöum
aukist nokkuö, en tekjuaukning-
in er þó ekki meiri en svo aö hún
haldi i við það sem gerst hefur á
almennum vinnumarkaði.
Tekjur á öörum veiöum, svo
sem loönu- og sildveiöum, hafa
lækkað stórlega á þessu ári. Enn
stendur eftir sú staðreynd að i
mörgum tilvikum eru færri menn
um borö en gert er ráö fyrir i
kjarasamningum og forsvaran-
legt er aö séu um borð
15. þing Sjómannasambands
islands tekur undir eftirfarandi
ályktun framkvæmdastjórnar,
þar sem segir:
„Framkvæmdastjórn Sjó-
mannasambands íslands lýsir
furöu sinni á þeirri ætlun rikis-
stjórnarinnar aö innheimta sér-
stakt innflutningsgjald af oliu og
bensini, sem áformað er aö skili
rikissjóði um 600 millj. kr. tekjum
á árinu 1987, eins og fram kemur
i nýframlögöu fjárlagafrumvarpi.
Um mitt ár 1983 gaf rikis-
stjórnin út lög um sérstakan
29% kostnaðarhlut útgerðar
framhjá skiptum. Þessi kostnað-
arhlutur var tekinn af fiskverði og
kom ekki til skipta til sjómanna,
heldur rann hann beint til útgerð-
ar og raskaði þar með hluta-
skiptakjörum sjómanna. Þessi
lög voru sett i skjóli erfiðrar
stööu útgerðarinnar, m.a. vegna
mikils oliukostnaðar og meö
þeim voru sjómenn látnir greiöa
af launum sinum hluta af vanda
útgeröarinnar.
Nú þegar staöa útgeröarinnar
hefur batnað verulega er þaö
ætlun sjómanna aö sækja til
baka þá kostnaðarhlutdeild, sem
enn hefur ekki verið skilað inn i
hlutaskiptin. Á sama tima er rik-
isvaldið meö áform um aö hiröa
til sin hluta af þeim ávinningi út-
geröar sem orðið hefur vegna
oliuverðslækkunarinnar, i stað
þess að skila til baka þvi sem
áöur hefur veriö tekiö af sjó-
mönnum.
Framkvæmdastjórn Sjó-
mannasambands islands krefst
þess af stjórnvöldum að hluta-
78 VÍKINGUR